„Mjög ósáttir við framgöngu Fiskistofu“

Kleifaberg RE-70, skip Útgerðarfélags Reykjavíkur.
Kleifaberg RE-70, skip Útgerðarfélags Reykjavíkur. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Útgerðarfélag Reykjavíkur mun senda erindi til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, að líkindum á morgun, þar sem kærð verður ákvörðun Fiskistofu um að svipta fiskiskipið Kleifaberg leyfi til fiskveiða í tólf vikur.

Þetta segir Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við 200 mílur.

Ákvörðun Fiskistofu er reist á átta myndskeiðum frá árunum 2008, 2010 og 2016, sem þykja sýna brottkast fiskafla um borð í skipinu. Því hefur ÚR mótmælt og bent á að meint brot á fyrri árunum tveimur séu löngu fyrnd samkvæmt lögum, auk þess sem eitt myndskeiðanna hafi verið falsað. Auðvelt sé þá að eiga við og bjaga myndefni á öllum myndskeiðunum.

„Við erum mjög ósáttir við framgöngu Fiskistofu í þessu máli, og sú afstaða verður mjög skýr í kærunni,“ segir Runólfur. Svipting veiðileyfisins mun að óbreyttu taka gildi 4. febrúar.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.19 291,95 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.19 359,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.19 218,41 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.19 241,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.19 98,97 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.19 137,40 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 24.4.19 243,50 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.19 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa
Ýsa 46.708 kg
Lýsa 298 kg
Karfi / Gullkarfi 121 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 14 kg
Skötuselur 12 kg
Langlúra 10 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 8 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 47.174 kg
25.4.19 Júlía SI-062 Grásleppunet
Grásleppa 2.101 kg
Samtals 2.101 kg
25.4.19 Hilmir ST-001 Grásleppunet
Grásleppa 3.054 kg
Skarkoli 125 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 3.289 kg

Skoða allar landanir »