Dregið úr fyrirhuguðum niðurskurði

Ekki þarf að leggja rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni.
Ekki þarf að leggja rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni. mbl.is/Styrmir Kári

Ákveðið hefur verið að draga úr fyrirhuguðum niðurskurði hjá Hafrannsóknarstofnun. Stofnunin mun hvorki þurfa að segja upp fólk né leggja rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun.

Þetta er niðurstaða stífra fundarhalda sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með starfsfólki atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.

Í tilkynningunni segir að um mikinn létti sé að ræða fyrir starfsfólk stofnunarinnar. Eftir sem áður þarf hún að takast á við hagræðingarkröfu sem er tilgreind í fjárlagafrumvarpi líkt og aðrar stofnanir.

Áfram verður unnið með ráðuneytinu til að finna traustari leiðir til að fjármagna rekstur stofnunarinnar til framtíðar.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.2.19 268,11 kr/kg
Þorskur, slægður 17.2.19 338,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.2.19 249,72 kr/kg
Ýsa, slægð 17.2.19 255,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.2.19 89,15 kr/kg
Ufsi, slægður 17.2.19 155,35 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 17.2.19 175,92 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.2.19 147,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.2.19 Vesturborg ÍS-320 Línutrekt
Þorskur 80 kg
Langa 10 kg
Ýsa 6 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 101 kg
17.2.19 Vesturborg ÍS-320 Línutrekt
Þorskur 1.645 kg
Ýsa 433 kg
Steinbítur 226 kg
Samtals 2.304 kg
17.2.19 Sandfell SU-075 Lína
Steinbítur 2.230 kg
Þorskur 1.847 kg
Ýsa 254 kg
Keila 54 kg
Karfi / Gullkarfi 8 kg
Samtals 4.393 kg

Skoða allar landanir »