Vilja hlutdeild af gjaldi fiskeldis

mbl.is/Helgi Bjarnason

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur ítrekað kröfu sína um hlutdeild af tekjum hins opinbera af nýtingu sameiginlegra auðlinda.

Þetta kemur fram á samráðsgátt stjórnvalda í umsögn sambandsins um drög að frumvarpi til laga um gjald vegna nýtingar eldissvæða í sjó.

Sambandið tekur ekki afstöðu til þess hvort tímabært sé að innheimta gjöld af fiskeldisfyrirtækjum vegna eldis í sjó. Sambandið geti hins vegar tekið undir þau sjónarmið að mikilvægt sé að tryggja að gjaldtaka sé hófleg og komi ekki niður á uppbyggingu greinarinnar, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.19 301,81 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.19 348,45 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.19 254,27 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.19 260,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.19 87,81 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.19 134,11 kr/kg
Djúpkarfi 22.1.19 199,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.19 195,66 kr/kg
Litli karfi 23.1.19 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.1.19 239,71 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.19 Ásdís ÓF-009 Handfæri
Þorskur 1.052 kg
Ýsa 11 kg
Samtals 1.063 kg
23.1.19 Straumnes ÍS-240 Landbeitt lína
Þorskur 1.091 kg
Ýsa 889 kg
Steinbítur 325 kg
Karfi / Gullkarfi 26 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 2.332 kg
23.1.19 Gísli Súrsson GK-008 Lína
Langa 90 kg
Keila 27 kg
Þorskur 14 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 6 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 153 kg

Skoða allar landanir »