Vöruðu skip í tvígang við sæstrengjum

Skip á veiðum. Mynd úr safni.
Skip á veiðum. Mynd úr safni. mbl.is/RAX

Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu í tvígang að vara stjórnendur skipa við sem voru á veiðum nærri sæstrengjum um helgina.

Frá þessu er greint á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar, sem telur rétt að árétta að sjófarendur skuli „sýna aðgæslu og gæta varúðar þar sem fjarskiptastrengir liggja í sjó“. Vísar Gæslan til þess að Í skýrt sé kveðið á það í fjarskiptalögum að „bannað sé að veiða með veiðarfærum, sem fest eru í botni eða eru dregin eftir honum, svo sem netum, botnvörpum og þess háttar, á svæðum þar sem fjarskiptastrengir liggja.“  

Skuli svæði þetta vera mílufjórðungsbelti hvoru megin við fjarskiptastrenginn.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.19 290,80 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.19 344,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.19 302,04 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.19 142,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.19 106,20 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.19 123,28 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 16.7.19 341,98 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.7.19 276,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.19 Guðbjörg GK-077 Lína
Hlýri 164 kg
Þorskur 106 kg
Grálúða / Svarta spraka 71 kg
Keila 58 kg
Karfi / Gullkarfi 11 kg
Samtals 410 kg
16.7.19 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 6.480 kg
Grálúða / Svarta spraka 4.371 kg
Karfi / Gullkarfi 214 kg
Hlýri 142 kg
Keila 86 kg
Blálanga 33 kg
Samtals 11.326 kg
16.7.19 Friðrik Sigurðsson ÁR-017 Plógur
Sæbjúga /Hraunpussa 11.890 kg
Samtals 11.890 kg

Skoða allar landanir »