Vöruðu skip í tvígang við sæstrengjum

Skip á veiðum. Mynd úr safni.
Skip á veiðum. Mynd úr safni. mbl.is/RAX

Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu í tvígang að vara stjórnendur skipa við sem voru á veiðum nærri sæstrengjum um helgina.

Frá þessu er greint á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar, sem telur rétt að árétta að sjófarendur skuli „sýna aðgæslu og gæta varúðar þar sem fjarskiptastrengir liggja í sjó“. Vísar Gæslan til þess að Í skýrt sé kveðið á það í fjarskiptalögum að „bannað sé að veiða með veiðarfærum, sem fest eru í botni eða eru dregin eftir honum, svo sem netum, botnvörpum og þess háttar, á svæðum þar sem fjarskiptastrengir liggja.“  

Skuli svæði þetta vera mílufjórðungsbelti hvoru megin við fjarskiptastrenginn.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.19 289,77 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.19 353,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.19 282,46 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.19 278,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.19 88,32 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.19 155,26 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.19 253,46 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.2.19 134,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.19 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 2.261 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 2.295 kg
20.2.19 Bergey VE-544 Botnvarpa
Þorskur 21.160 kg
Ýsa 2.241 kg
Ufsi 2.139 kg
Langa 1.893 kg
Lýsa 1.205 kg
Karfi / Gullkarfi 1.188 kg
Skötuselur 530 kg
Skarkoli 196 kg
Skata 171 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 90 kg
Steinbítur 71 kg
Samtals 30.884 kg
20.2.19 Gunnvör ÍS-053 Rækjuvarpa
Rækja (úthafsrækja) 6.649 kg
Samtals 6.649 kg

Skoða allar landanir »