Fjögur skip í flutningaskipi frá Víetnam til Noregs

Skip Gjögurs hf. í skipasmíðastöð Vard skammt frá Ho Chi ...
Skip Gjögurs hf. í skipasmíðastöð Vard skammt frá Ho Chi Minh-borg. Skipin fá nöfnin Vörður og Áskell og hefur FISK Seafood keypt eldri skip með sömu nöfnum. Ljósmynd/Freyr Njálsson

Smíði á fjórum togskipum sem Vard-skipasmíðastöðin er að smíða fyrir Gjögur hf. og Skinney-Þinganes í Víetnam hefur gengið vel.

Skipin verða sjósett í þessum mánuði og í framhaldinu verða þau sett um borð í flutningaskip og flutt frá Vung Tau, skammt frá Ho Chi Minh-borg, áður Saigon, til Noregs þar sem smíði skipanna verður lokið.

Skipin fjögur eru hluti af sjö skipa raðsmíðaverkefni sem íslensk útgerðarfyrirtæki sömdu um við Vard, sem rekur m.a. skipasmíðastöðvar í Noregi, Rúmeníu og Brasilíu, auk Víetnams. Auk Gjögurs og Skinneyjar-Þinganess er verið að smíða tvö skip fyrir Berg-Hugin, dótturfélag Síldarvinnslunnar, og eitt fyrir Útgerðarfélag Akureyringa. Síðarnefndu skipin þrjú verða að öllu leyti smíðuð í Noregi, en öll á að afhenda skipin á þessu ári.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.2.19 288,76 kr/kg
Þorskur, slægður 18.2.19 336,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.2.19 262,58 kr/kg
Ýsa, slægð 18.2.19 252,43 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.2.19 102,18 kr/kg
Ufsi, slægður 18.2.19 146,61 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 18.2.19 184,31 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.2.19 147,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.2.19 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 1.964 kg
Samtals 1.964 kg
18.2.19 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.826 kg
Samtals 1.826 kg
18.2.19 Drangey SK-002 Botnvarpa
Þorskur 234.319 kg
Karfi / Gullkarfi 6.667 kg
Ýsa 1.072 kg
Ufsi 686 kg
Hlýri 594 kg
Steinbítur 35 kg
Lúða 2 kg
Keila 1 kg
Samtals 243.376 kg
18.2.19 Jaki EA-015 Línutrekt
Þorskur 1.529 kg
Steinbítur 948 kg
Ýsa 250 kg
Samtals 2.727 kg

Skoða allar landanir »