Stuttur túr hjá Engey eftir eld í mótor

Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Engey.
Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Engey. mbl.is/Eggert

„Þetta var örstuttur túr. Bara tveir sólarhringar á veiðum enda var verið að stilla okkur af í löndunaráætlunni eftir óhappið á dögunum. Aflinn var hins vegar góður eða rúmlega 60 tonn og þetta var nánast eingöngu þorskur sem við fengum.“

Þetta segir Friðleifur Einarsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Engey RE, sem kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Fyrir rúmum tíu dögum kviknaði í spilmótor þegar skipið var að veiðum í Víkurálnum. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og fór síðasta vika í viðgerð á spilmótornum. Tekin voru tíu hol í veiðiferðinni sem skiluðu rúmlega 60 tonna afla.

„Þar sem okkur var ekki ætlaður langur tími að þessu sinni þá sigldum við beint norður í Víkurál með það að markmiði að veiða eitthvað af karfa. Það var hins vegar bara þorskur á ferðinni. Við hófum veiðar í Víkurálnum eftir hádegi á laugardag en fórum svo norður eftir á Halann og enduðum veiðarnar út af Þverál eftir hádegi í gær,“ er haft eftir Friðleifi á vef HB Granda.

„Þar var bara þorskur. Reyndar hafði orðið vart við ýsu og ufsa utarlega á Halanum dagana á undan en sú veiði var búin er við komum á svæðið.“ 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,31 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,19 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,59 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kolga BA 70 Grásleppunet
Rauðmagi 29 kg
Þorskur 21 kg
Samtals 50 kg
25.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Grásleppa 1.443 kg
Þorskur 473 kg
Ýsa 113 kg
Skarkoli 60 kg
Samtals 2.089 kg
25.4.24 Guðrún AK 9 Grásleppunet
Grásleppa 671 kg
Samtals 671 kg
25.4.24 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 3.470 kg
Þorskur 109 kg
Skarkoli 63 kg
Steinbítur 29 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 3.691 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,31 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,19 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,59 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kolga BA 70 Grásleppunet
Rauðmagi 29 kg
Þorskur 21 kg
Samtals 50 kg
25.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Grásleppa 1.443 kg
Þorskur 473 kg
Ýsa 113 kg
Skarkoli 60 kg
Samtals 2.089 kg
25.4.24 Guðrún AK 9 Grásleppunet
Grásleppa 671 kg
Samtals 671 kg
25.4.24 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 3.470 kg
Þorskur 109 kg
Skarkoli 63 kg
Steinbítur 29 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 3.691 kg

Skoða allar landanir »