Leki í skipi úti fyrir Hafnarfirði

Dagur SK17.
Dagur SK17. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Leki kom upp í togskipinu Degi úti fyrir Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag og voru björgunaraðilar kallaðir til. Fimm manns eru um borð í skipinu og var ekki talið að mikil hætta væri á ferð.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg koma að aðgerðinni sjóbjörgunarsveitir frá Hafnarfirði og Keflavík sem og Landhelgisgæslan, þar á meðal þyrla gæslunnar sem var björgunaraðilum innan handar.

Um klukkan 14:30 var búið að dæla sjó úr vélarrúmi skipsins og er það komið í tog á leið til Hafnarfjarðar. Skipið var staðsett 5 sjómílur vestur af Hafnarfirði og er áætlað að skipið komi til hafnar klukkan 16 samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Björgunaraðilar eru komnir að skipinu. Mynd úr safni.
Björgunaraðilar eru komnir að skipinu. Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 91,66 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.4.19 Dagrún HU-121 Grásleppunet
Grásleppa 1.752 kg
Þorskur 335 kg
Skarkoli 28 kg
Steinbítur 18 kg
Rauðmagi 10 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 2.152 kg
22.4.19 Kambur HU-024 Grásleppunet
Grásleppa 1.401 kg
Þorskur 121 kg
Skarkoli 21 kg
Rauðmagi 7 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 1.554 kg
22.4.19 Lukka ÓF-057 Grásleppunet
Grásleppa 426 kg
Þorskur 14 kg
Samtals 440 kg

Skoða allar landanir »