Hvalaafurðir fluttar út fyrir 940 milljónir

Hvalur flensaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði.
Hvalur flensaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði. mbl.is/Ómar Óskarsson

Alls voru 1.469 tonn af hvalaafurðum flutt út á síðasta ári. Árið 2017 voru flutt úr 1.407 tonn og 1529 tonn árið 2016, en tvö síðartöldu árin voru veiðar á stórhvelum ekki stundaðar við landið.

Útflutningsverðmætið í fyrra nam rúmlega 940 milljónum, en 995 milljónum árið 2017 og tæplega 1,6 milljörðum 2016, samkvæmt upplýsingum á vef Hafstofunnar.

Þar kemur fram að í fyrra hafi 145 langreyðar verið veiddar við landið, en í Morgunblaðinu hefur áður verið greint frá því að dýrin hafi verið 146, þar af tveir blendingar langreyðar og steypireyðar. Fram kom í blaðinu í haust að Hvalur hf. hefði sent tæplega 1.500 tonn af hvalaafurðum með frystiskipi frá Hafnarfirði til Japans.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 109,80 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.19 Gunnþór ÞH-075 Grásleppunet
Grásleppa 1.001 kg
Samtals 1.001 kg
18.4.19 Elva Björg SI-084 Grásleppunet
Grásleppa 624 kg
Þorskur 94 kg
Rauðmagi 7 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 731 kg
18.4.19 Már SK-090 Grásleppunet
Grásleppa 1.382 kg
Samtals 1.382 kg
18.4.19 Víkingur SI-078 Grásleppunet
Grásleppa 289 kg
Þorskur 63 kg
Samtals 352 kg
18.4.19 Edda SI-200 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 96 kg
Samtals 1.489 kg

Skoða allar landanir »