Jens Garðar endurkjörinn formaður

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. mbl.is/Árni Sæberg

Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa-fiskeldis, var endurkjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í gær. Við stofnun samtakanna í október 2014 var Jens fyrst kjörinn formaður og hefur því gegnt stöðu formanns samtakanna frá stofnun.

Aðrir í stjórn voru kosnir:

Anna Guðmundsdóttir fjármálastjóri. Gjögur hf.

Ásgeir Gunnarsson, framkvæmdastjóri veiða og vinnslu. Skinney–Þinganes hf.

Bergur Þór Eggertsson aðstoðarframkvæmdastjóri. Nesfiskur ehf.

Einar Valur Kristjánsson framkvæmdastjóri. Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.

Friðbjörn Ásbjörnsson framkvæmdastjóri. FISK-Seafood ehf.

Guðmundur Gíslason stjórnarformaður. Fiskeldi Austfjarða hf.

Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri. Guðm. Runólfsson hf.

Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri. Síldarvinnslan hf.

Hjálmar Kristjánsson framkvæmdastjóri. KG Fiskverkun hf.

Jakob Valgeir Flosason framkvæmdastjóri. Jakob Valgeir ehf.

Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs. Samherji Ísland ehf.

Ólafur Marteinsson framkvæmdastjóri. Rammi hf.

Ólafur Rögnvaldsson framkvæmdastjóri. Hraðfrystihús Hellissands hf.

Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri. Huginn hf.

Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri. Vísir hf.

Sigurður Viggósson stjórnarformaður. Oddi hf.

Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri. Ísfélag Vestmannaeyja hf.

Ægir Páll Friðbertsson framkvæmdastjóri. HB Grandi hf.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 109,80 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.19 Sandfell SU-075 Lína
Steinbítur 2.907 kg
Þorskur 460 kg
Ýsa 23 kg
Keila 15 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 3.415 kg
18.4.19 Kristín ÓF-049 Grásleppunet
Grásleppa 967 kg
Samtals 967 kg
18.4.19 Norðurljós NS-040 Grásleppunet
Grásleppa 1.709 kg
Þorskur 42 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 1.758 kg
18.4.19 Lágey ÞH-265 Grásleppunet
Grásleppa 3.182 kg
Þorskur 226 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 3.454 kg

Skoða allar landanir »