Loðna sem er að ganga á land

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

„Það er sjálfgefið að þær loðnur sem eru búnar að hrygna, sérstaklega karlinn, eru hreinlega bara að ganga á land. Því þetta drepst allt og eitthvað þarf að verða um þetta.“

Þetta segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, í samtali við mbl.is vegna frétta af því að loðna hafi gengið inn í Borgarfjörðinn. Þorsteinn segir að ekki séu mörg ár síðan mikið hafi verið af loðnu í Borgarfirðinum með þessum hætti. Það væri fyrst óeðlilegt ef ekki bærust fréttir af loðnu sem væri að ganga einhvers staðar á land.

„Bændur hafa í gegnum tíðina, ekki síst við suðurströndina, nýtt loðnu sem gengið hefur á land sem fóður fyrir skepnur. Þannig að þetta hefur fylgt okkur frá örófi alda.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 91,66 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.4.19 Von SK-021 Grásleppunet
Grásleppa 971 kg
Þorskur 46 kg
Skarkoli 16 kg
Rauðmagi 11 kg
Samtals 1.044 kg
21.4.19 Þorgrímur SK-027 Grásleppunet
Grásleppa 1.816 kg
Samtals 1.816 kg
21.4.19 Skáley SK-032 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 18 kg
Keila 12 kg
Samtals 1.312 kg
21.4.19 Sigrún EA-052 Handfæri
Þorskur 113 kg
Ufsi 60 kg
Karfi / Gullkarfi 14 kg
Samtals 187 kg

Skoða allar landanir »