KS vill ala lax á landi

KS stundar fiskeldi á Hólum í Hjaltadal og í Þorlákshöfn.
KS stundar fiskeldi á Hólum í Hjaltadal og í Þorlákshöfn. mbl.is/Helgi Bjarnason

Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga segir að Kaupfélagið sé farið að huga að umfangsmiklu laxeldi, en félagið hefur ræktað bleikju um nokkurn tíma. 

„Við erum að skoða stórar hugmyndir um landeldi á laxi. Í Þorlákshöfn eru skilyrði góð, bæði aðgangur að heitu og köldu vatni, sem og sjó, og nálægð við flugvöllinn. Landeldi á laxi er komið styttra á veg í heiminum en margir halda, og það eru ekki nema örfáir aðilar í því, eða innan við 100 í heiminum öllum, og bara 3 – 4 verulega stórir.“

Frá Þorlákshöfn. Þar segir Þórólfur góðar aðstæður til landeldis.
Frá Þorlákshöfn. Þar segir Þórólfur góðar aðstæður til landeldis.

Auka bleikjueldið

Kaupfélagið stundar nú þegar landeldi á bleikju á Hólum í Hjaltadal og í Þorlákshöfn. „Við erum komin þar í 4-500 tonna framleiðslu, og höfum metnað til að auka framleiðsluna upp í þúsund tonn.“

Þórólfur bætir við að aðstaða félagsins í Þorlákshöfn sé góð og vilyrði fyrir meiri aðstöðu þar ef þurfa þykir.

Viðtal við Þórólf birt­ist í heild sinni í ViðskiptaMogg­an­um, sem fylgdi Morg­un­blaðinu í gær, miðviku­dag.

Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri.
Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri. mbl.is/RAX
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,96 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.7.25 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri
Þorskur 4.217 kg
Ufsi 24 kg
Samtals 4.241 kg
11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,96 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.7.25 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri
Þorskur 4.217 kg
Ufsi 24 kg
Samtals 4.241 kg
11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg

Skoða allar landanir »