Ráðlögð makrílveiði tvöfaldast

Á makrílveiðum. Skipverjar gera klárt áður en trollið er látið …
Á makrílveiðum. Skipverjar gera klárt áður en trollið er látið fara.

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur endurskoðað ráðgjöf sína um makrílveiðar. Ráðlögð veiði í ár er rúmlega 770 þúsund tonn sem er meira en tvöfalt meiri afli en stofnunin taldi í haust að óhætt væri að veiða. Strandríkin funda um þessa nýju stöðu eftir helgi.

„Þetta er framhald af vinnu sem staðið hefur yfir frá því í október þegar ráðgjöfin var fyrst kynnt. Þá voru uppi efasemdir um að allt væri með felldu í þeim líkönum sem notuð voru við stofnstærðarmat. Farið var í það að skoða aðferðafræðina,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar.

Upp fyrir hættumörk

Niðurstaða upphaflegs mats gaf til kynna að stofninn væri kominn niður fyrir áhættumörk. Með endurskoðun á mati hrygningarstofnsins fer hann upp fyrir þessi mörk og þess vegna eykst ráðlögð hámarksveiði makríls úr 318 þúsund tonnum í rúmlega 770 þúsund tonn. Aukningin er 142%.

Ekki er samkomulag um skiptingu kvótans og hefur aflinn farið langt fram úr ráðgjöf á undanförnum árum. Noregur, Evrópusambandið og Færeyjar ákváðu 653 þúsund tonna heildarkvóta. Skiptu 551 þúsund tonnum á milli sín og skildu 102 þúsund tonn eftir fyrir Íslendinga, Grænlendinga og Rússa sem er langt undir afla þessara ríkja undanfarin ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.5.20 274,25 kr/kg
Þorskur, slægður 22.5.20 277,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.5.20 312,08 kr/kg
Ýsa, slægð 22.5.20 284,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.5.20 69,28 kr/kg
Ufsi, slægður 22.5.20 75,78 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 22.5.20 149,60 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.20 144,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.5.20 Vigur SF-080 Lína
Þorskur 1.452 kg
Keila 7 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Samtals 1.465 kg
24.5.20 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Ufsi 7.765 kg
Karfi / Gullkarfi 1.889 kg
Samtals 9.654 kg
24.5.20 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 1.140 kg
Keila 106 kg
Hlýri 75 kg
Karfi / Gullkarfi 31 kg
Grálúða / Svarta spraka 3 kg
Samtals 1.355 kg
24.5.20 Njörður BA-114 Landbeitt lína
Steinbítur 1.889 kg
Þorskur 326 kg
Ýsa 131 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.397 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.5.20 274,25 kr/kg
Þorskur, slægður 22.5.20 277,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.5.20 312,08 kr/kg
Ýsa, slægð 22.5.20 284,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.5.20 69,28 kr/kg
Ufsi, slægður 22.5.20 75,78 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 22.5.20 149,60 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.20 144,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.5.20 Vigur SF-080 Lína
Þorskur 1.452 kg
Keila 7 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Samtals 1.465 kg
24.5.20 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Ufsi 7.765 kg
Karfi / Gullkarfi 1.889 kg
Samtals 9.654 kg
24.5.20 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 1.140 kg
Keila 106 kg
Hlýri 75 kg
Karfi / Gullkarfi 31 kg
Grálúða / Svarta spraka 3 kg
Samtals 1.355 kg
24.5.20 Njörður BA-114 Landbeitt lína
Steinbítur 1.889 kg
Þorskur 326 kg
Ýsa 131 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.397 kg

Skoða allar landanir »