Fiskistofa bendir lögreglu á stórlaxafrétt

Fiskurinn kom í grásleppunet 30. apríl og hefur verið frystur, ...
Fiskurinn kom í grásleppunet 30. apríl og hefur verið frystur, eins og greint var frá í gær. Ljósmynd/Aðsend

Fiskistofa hefur vakið athygli lögreglu á frétt sem birt var á mbl.is í gær, þar sem fjallað er um stórlax sem veiddist í grásleppunet undir Skálanesbjargi í síðustu viku. Bendir stofnunin á að ekki megi veiða lax í sjó.

Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Segir þar að ef lax veiðist í veiðarfæri í sjó skuli sleppa honum strax aftur og er vísað til 14. greinar laga nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði.

Enn fremur skuli laxinn gerður upptækur, segir stofnunin, og vísar í því skyni til 53. greinar sömu laga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.19 355,80 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.19 435,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.19 505,47 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.19 314,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.19 99,09 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.19 140,78 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 19.6.19 228,61 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.6.19 289,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.19 Sunna Rós SH-123 Grásleppunet
Grásleppa 3.408 kg
Samtals 3.408 kg
19.6.19 Ársæll Sigurðsson HF-080 Handfæri
Þorskur 795 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 807 kg
19.6.19 Habbý ÍS-778 Handfæri
Þorskur 533 kg
Ufsi 289 kg
Samtals 822 kg
19.6.19 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 303 kg
Langa 89 kg
Skarkoli 61 kg
Ufsi 38 kg
Samtals 491 kg

Skoða allar landanir »