37% aukning í afla strandveiðibáta

Komið úr strandróðri.
Komið úr strandróðri. Ljósmynd/Raufarhafnarhöfn

Strandveiðarnar hafa farið afar vel af stað. Í maí var afli báta á öllum svæðum meiri en á síðasta ári auk þess sem mun fleiri bátar eru byrjaðir. Kemur þetta fram á vef Landssambands smábátaeigenda.

Heildaraflinn við lok 13. dags strandveiða, sl. fimmtudag, var orðinn 1.960 tonn sem er 37% meira en á sama tíma á síðasta ári. Þar af er þorskaflinn 1.861 tonn. Mesta aukningin er á svæði D sem nær yfir suðurströnd landsins og vestur um land, til Borgarbyggðar. Aflinn þar fer úr 285 tonnum í 519 tonn sem er 82% aukning.

Fiskistofa hefur gefið út 507 leyfi til veiða og hafa 457 bátar byrjað, talsvert fleiri en í fyrra.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.19 352,08 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.19 328,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.19 201,53 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.19 118,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.19 103,01 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.19 147,48 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 22.7.19 299,14 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.19 184,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.19 Gísli Gunnarsson SH-005 Grásleppunet
Grásleppa 3.711 kg
Samtals 3.711 kg
22.7.19 Fríða SH-565 Grásleppunet
Grásleppa 1.691 kg
Samtals 1.691 kg
22.7.19 Hermann ÍS-019 Handfæri
Þorskur 512 kg
Samtals 512 kg
22.7.19 Sigurfari ÍS-099 Handfæri
Þorskur 290 kg
Samtals 290 kg
22.7.19 Barðstrendingur BA-033 Grásleppunet
Grásleppa 2.717 kg
Samtals 2.717 kg
22.7.19 Mangi SH-616 Grásleppunet
Grásleppa 2.359 kg
Samtals 2.359 kg

Skoða allar landanir »