Sjóari með níu líf

Guðmundur R. Jónsson og Elías, sonur hans, mæta reglulega á …
Guðmundur R. Jónsson og Elías, sonur hans, mæta reglulega á völlinn og netið er aldrei langt undan. mbl.is/Ómar Óskarsson

Guðmundur R. Jónsson, nefndur Gassi, kallar ekki allt ömmu sína. Hann hefur lent í ýmsu til sjós og lands, nokkrum sinnum verið talinn af en ætíð vaknað aftur til lífsins.

Gassi var lengi sjómaður, lengst af á bátum sem gerðir voru út frá Grindavík. „Ég var alltaf á toppskipum,“ segir hann og minnist ánægjulegra tíma með úrvals mönnum á netabátum eins og Alberti, Arnfirðingi og Grindvíkingi. „Sá síðastnefndi var frægt aflaskip og við fiskuðum óhemju mikið,“ segir hann stoltur.

Hann var lengi á síld í Norðursjónum og við Nýfundnaland og þótti harður í horn að taka. „Ég slasaðist aldrei en eitt sinn, þegar ég var á Sigurfara frá Hornafirði, fórum við nær á hliðina með bátinn fullan af síld rétt utan við Garðskaga. Það var slembilukka að við fórum ekki niður en okkur tókst að opna lensportin og þá fór seglið með síldinni út fyrir lunninguna. Allt sprakk og þá gat skipstjórinn kippt honum upp. Staðan var ansi skuggaleg og maður hugsaði bara um að bjarga sér. Ég hélt að þetta væri búið en við sluppum.“

Sjá samtal við Guðmund í heild á baksíðu Morgunblaðsins á laugardag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »