„Fiskistofa braut gegn áhöfn og útgerð“

Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Brims hf., segir gleðiefni að úrskurður ...
Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Brims hf., segir gleðiefni að úrskurður Fiskistofu hafi verið felldur úr gildi. mbl.is/Árni Sæberg

Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Brims hf., segir Fiskistofu hafa brotið gegn áhöfn og útgerð þegar stofnunin svipti Kleifaberg ER-70 leyfi til veiða í í atvinnuskyni 12 vikur.

„Úrskurður ráðuneytisins er gleðiefni. Hann staðfestir að Fiskistofa braut gegn áhöfn og útgerð Kleifabergs með úrskurði sínum. Ég vona að það geti verið starfsfriður og Fiskistofa vinni faglega,“ segir Runólfur um að atvinnuvegaráðuneytið hafi ógilt úrskurð Fiskistofu.

Fiskistofa svipti Kleifaberg leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna meints brottkasts í þremur tilvikum. Ráðuneytið taldi að tvö tilvik frá 2008 og 2010 væru fyrnd. Jafnframt væri tilvikið frá 2016 eignaspjöll áhafnarmanns, en ekki brottkast.

Haft var eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Fiskistofu, að stofnunin muni skoða niðurstöðu ráðuneytisins, en að augljóst hafi verið að framin voru brot. Það hafi verið aldur myndbandanna sem hafi haft áhrif á niðurstöðuna.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.19 309,29 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.19 342,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.19 411,91 kr/kg
Ýsa, slægð 20.6.19 286,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.19 110,99 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.19 137,64 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 20.6.19 224,70 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.19 296,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.6.19 Kría ÍS-411 Sjóstöng
Þorskur 70 kg
Samtals 70 kg
20.6.19 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 181 kg
Samtals 181 kg
20.6.19 Álka ÍS-409 Sjóstöng
Þorskur 154 kg
Samtals 154 kg
20.6.19 Már BA-406 Sjóstöng
Steinbítur 43 kg
Samtals 43 kg
20.6.19 Fýll ÍS-412 Sjóstöng
Þorskur 187 kg
Samtals 187 kg
20.6.19 Sendlingur ÍS-415 Sjóstöng
Þorskur 98 kg
Samtals 98 kg

Skoða allar landanir »