Hafís þokast nær landi

Hafísbreiða norður af Vestfjörðum síðasta sumar.
Hafísbreiða norður af Vestfjörðum síðasta sumar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hafís undan Vestfjörðum hefur þokast nær landi og er nú rúmlega 40 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Hann er á köflum mjög þéttur og því varasamur skipum, að því er segir á vef eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands.

Þar er einnig bent á að stórar og þéttar hafísspangir séu vestar, sem losnað hafi frá meginhafísþekjunni.

Kortið byggir á ratsjármyndum tveggja gervitungla sem saman ganga undir heitinu Sentinel-1, en myndirnar eru frá því klukkan 8.21 í morgun.

Kortið sem birt er á vef hópsins.
Kortið sem birt er á vef hópsins.
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.7.19 309,31 kr/kg
Þorskur, slægður 19.7.19 364,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.7.19 309,01 kr/kg
Ýsa, slægð 19.7.19 126,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.7.19 108,88 kr/kg
Ufsi, slægður 19.7.19 144,08 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 19.7.19 294,49 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.19 184,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.7.19 Bobby 6 ÍS-366 Sjóstöng
Steinbítur 352 kg
Þorskur 133 kg
Ýsa 62 kg
Samtals 547 kg
21.7.19 Bobby 3 ÍS-363 Sjóstöng
Þorskur 134 kg
Samtals 134 kg
21.7.19 Bobby 8 ÍS-368 Sjóstöng
Þorskur 253 kg
Samtals 253 kg
21.7.19 Bobby 9 ÍS-369 Sjóstöng
Þorskur 69 kg
Samtals 69 kg
21.7.19 Bobby 17 ÍS-377 Sjóstöng
Þorskur 183 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »