Fyrirtækjum í fiskeldi mismunað

Slátrun hjá Fjarðalaxi á Vestfjörðum.
Slátrun hjá Fjarðalaxi á Vestfjörðum. Helgi Bjarnason

Stjórnarfrumvarp um breytingar á fiskeldislögum, sem samþykkt var á Alþingi á þriðjudag, tekur m.a. til úthlutana eldissvæða.

Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis og formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að samtökin hafi gert ýmsar athugasemdir við gerð frumvarpsins.

Jens segir að sú hugmynd að setja skurðpunkt við þær umsóknir, sem áttu eftir að fara í burðarþolsmat þannig að þær hefðu farið í nýtt ferli, hefði verið betri en sú leið sem valin var í endanlegu frumvarpi. En nú hafi greinin út frá einhverju að vinna og áfram verði haldið að byggja undir stoðir fiskeldis sem sé ein af burðarstoðunum í íslensku hagkerfi. Nú þegar hafi verið fjárfest fyrir tugi milljarða í uppbyggingu fiskeldis á Íslandi.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.7.19 309,70 kr/kg
Þorskur, slægður 19.7.19 364,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.7.19 312,51 kr/kg
Ýsa, slægð 19.7.19 126,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.7.19 108,88 kr/kg
Ufsi, slægður 19.7.19 144,08 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 19.7.19 286,64 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.19 184,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.7.19 Beta GK-036 Lína
Hlýri 51 kg
Keila 28 kg
Þorskur 23 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Grálúða / Svarta spraka 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 116 kg
19.7.19 Sandfell SU-075 Lína
Hlýri 1.228 kg
Karfi / Gullkarfi 1.016 kg
Þorskur 235 kg
Keila 113 kg
Grálúða / Svarta spraka 5 kg
Samtals 2.597 kg
19.7.19 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 244 kg
Steinbítur 207 kg
Þorskur 132 kg
Langa 80 kg
Hlýri 45 kg
Karfi / Gullkarfi 20 kg
Samtals 728 kg

Skoða allar landanir »