Fyrsta skipið í raðsmíðaverkefni íslenskra útgerða er væntanlegt til landsins um 10. júlí. Það er Vestmannaey sem útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Eyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, kaupir. Heimahöfn þess er í Vestmannaeyjum eins og nafnið bendir til.
Vestmannaey fór í reynslusiglingu í fyrradag frá bænum Aukra í Noregi þar sem VARD er með skipasmíðastöð og gekk hún vel, að sögn Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar. Skipið 29 metrar að lengd og 12 metrar á breidd og getur borið um 80 tonn af ísuðum fiski. „Mér líst vel á skipið. Við fáum öflugra skip, betri aðbúnað og meðhöndlun aflans verður betri,“ segir Gunnþór í Morgunblaðinu í dag.
Bergey, hitt skip Síldarvinnslunnar, og Vörður sem er fyrra skip Gjögurs eru væntanleg í september og síðan koma skipin eitt af öðru. Nokkur skipanna voru smíðuð að hluta í Víetnam. helgi@mbl.is
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.12.23 | 375,05 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.12.23 | 482,22 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.12.23 | 185,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.12.23 | 152,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.12.23 | 239,63 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.12.23 | 246,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.12.23 | 323,11 kr/kg |
Litli karfi | 8.12.23 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 8.12.23 | 205,39 kr/kg |
8.12.23 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 515 kg |
Samtals | 515 kg |
8.12.23 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.361 kg |
Ýsa | 852 kg |
Steinbítur | 86 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 4.306 kg |
8.12.23 Sæfugl ST 81 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.914 kg |
Ýsa | 226 kg |
Samtals | 2.140 kg |
8.12.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 160 kg |
Þorskur | 158 kg |
Ýsa | 81 kg |
Karfi | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 413 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.12.23 | 375,05 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.12.23 | 482,22 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.12.23 | 185,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.12.23 | 152,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.12.23 | 239,63 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.12.23 | 246,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.12.23 | 323,11 kr/kg |
Litli karfi | 8.12.23 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 8.12.23 | 205,39 kr/kg |
8.12.23 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 515 kg |
Samtals | 515 kg |
8.12.23 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.361 kg |
Ýsa | 852 kg |
Steinbítur | 86 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 4.306 kg |
8.12.23 Sæfugl ST 81 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.914 kg |
Ýsa | 226 kg |
Samtals | 2.140 kg |
8.12.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 160 kg |
Þorskur | 158 kg |
Ýsa | 81 kg |
Karfi | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 413 kg |