Hefja viðræður um kaup á sölufélögum

mbl.is/Hjörtur

Stjórn HB Granda hefur samþykkt að hefja viðræður við Útgerðarfélag Reykjavíkur um kaup á sölufélögum í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína, sem og þjónustufélagi á Íslandi sem tengist framangreindum félögum. Þetta segir í fréttatilkynningu.

Fram kemur að tilgangurinn sé að styrkja sölu- og markaðsstarf félagsins. Nánar verði gerð grein fyrir efni fyrirhugaðra viðskipta náist samkomulag um kaupsamning, en stefnt sé að því að niðurstöður viðræðna liggi fyrir ekki síðar en við lok þriðja ársfjórðungs.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.7.19 309,67 kr/kg
Þorskur, slægður 19.7.19 364,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.7.19 309,01 kr/kg
Ýsa, slægð 19.7.19 126,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.7.19 108,88 kr/kg
Ufsi, slægður 19.7.19 144,08 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 19.7.19 294,49 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.19 184,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.7.19 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 3.764 kg
Ýsa 168 kg
Samtals 3.932 kg
20.7.19 Anna SH-310 Grásleppunet
Grásleppa 1.115 kg
Samtals 1.115 kg
20.7.19 Inga SH-069 Grásleppunet
Grásleppa 1.704 kg
Samtals 1.704 kg
20.7.19 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 2.847 kg
Steinbítur 1.111 kg
Ýsa 53 kg
Hlýri 30 kg
Skarkoli 27 kg
Langa 14 kg
Samtals 4.082 kg

Skoða allar landanir »