Línubátur í vanda við Hornstrandir

Bát­ur­inn geng­ur fyr­ir eig­in vélarafli og sigldi til móts við ...
Bát­ur­inn geng­ur fyr­ir eig­in vélarafli og sigldi til móts við björg­un­ar­skipið. mbl.is/Sigurður Bogi

Bilun kom upp í stýrisbúnaði Guðmundar Einarssonar ÍS, 15 tonna línubáts, norður af Hornströndum á sjöunda tímanum í kvöld og var björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði kallað út.

Átti áhöfn bátsins, sem gerður er út frá Bolungarvík, erfitt með að stýra bátnum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörg. 

Báturinn gengur fyrir eigin vélarafli og sigldi til móts við björgunarskipið. Mættust bátarnir í Aðalvík og er Gísli Jóns kominn með bátinn í tog áleiðis til Bolungarvíkur. Engin slys urðu á fólki.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.7.19 341,01 kr/kg
Þorskur, slægður 18.7.19 336,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.7.19 293,56 kr/kg
Ýsa, slægð 18.7.19 129,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.7.19 100,18 kr/kg
Ufsi, slægður 18.7.19 132,89 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 18.7.19 293,30 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.19 184,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.7.19 Darri SU-006 Handfæri
Þorskur 158 kg
Samtals 158 kg
18.7.19 Rá SH-308 Grásleppunet
Grásleppa 1.779 kg
Samtals 1.779 kg
18.7.19 Sæúlfur NS-038 Handfæri
Ufsi 1.722 kg
Þorskur 432 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 2.156 kg
18.7.19 Arnór Sigurðsson ÍS-200 Handfæri
Þorskur 813 kg
Samtals 813 kg
18.7.19 Smári ÓF-020 Handfæri
Þorskur 749 kg
Samtals 749 kg

Skoða allar landanir »