Aflinn dregist saman um þriðjung

Afli dreginn um borð.
Afli dreginn um borð. Ljósmynd/Þröstur Njálsson

Íslensk fiskiskip lönduðu 31,7 tonnum af afla í júní, eða heilum þriðjungi minna en á sama tíma í fyrra.

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar má að mestu rekja samdráttinn til lítils uppsjávarafla, en enginn uppsjávarafli var dreginn á land í júní síðastliðnum saman borið við þau tæpu 10,8 þúsund tonn sem fengust í júní á síðasta ári.

Botnfiskafli nam 28,5 þúsund tonnum og dróst saman um 12% á milli ára.

Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá júlí 2018 til júní 2019 nemur samtals 1.080 þúsund tonnum, sem er samdráttur um 15% miðað við sama tímabil ári fyrr.

Metinn á föstu verðlagi var aflinn í júní 17,1% minni en í júní 2018.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.8.19 358,61 kr/kg
Þorskur, slægður 21.8.19 378,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.8.19 223,60 kr/kg
Ýsa, slægð 20.8.19 225,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.8.19 121,34 kr/kg
Ufsi, slægður 20.8.19 150,69 kr/kg
Djúpkarfi 8.8.19 204,00 kr/kg
Gullkarfi 20.8.19 205,01 kr/kg
Litli karfi 15.8.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 8.8.19 300,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.8.19 Hólmi NS-056 Handfæri
Þorskur 746 kg
Samtals 746 kg
21.8.19 Tóti NS-036 Handfæri
Þorskur 679 kg
Samtals 679 kg
21.8.19 Helga Sæm ÞH-070 Handfæri
Þorskur 615 kg
Karfi / Gullkarfi 5 kg
Samtals 620 kg
21.8.19 Jóhanna G ÍS-056 Handfæri
Þorskur 447 kg
Samtals 447 kg
21.8.19 Glaumur NS-101 Handfæri
Þorskur 809 kg
Samtals 809 kg

Skoða allar landanir »