Bannar sæbjúgnaveiðar í Faxaflóa

Sæbjúgu í kari. Bannið tekur gildi í dag.
Sæbjúgu í kari. Bannið tekur gildi í dag. mbl.is/Albert Kemp

Sjáv­ar­út­vegs­ráðuneytið hef­ur gert all­ar veiðar á sæ­bjúg­um óheim­il­ar frá og með deg­in­um í dag, á til­teknu svæði á Faxa­flóa. Þetta kem­ur fram í reglu­gerð ráðuneyt­is­ins, sem sögð er falla úr gildi 31. ág­úst næst­kom­andi.

Um er að ræða árlegt bann sem tekur jafnan gildi um þetta leyti sumars, en á síðasta ári tók bannið gildi 24. júlí.

Svæðið sem bannið lýtur að markast af eftirfarandi hnitum:

  1. 64°06,00´ N – 22°18,00´ V
  2. 64°06,00´ N – 22°49,20´ V
  3. 64°21,00´ N – 22°49,20´ V
  4. 64°21,00´ N – 22°18,00´ V
  5. 64°06,60´ N – 22°18,00´ V
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.8.19 358,61 kr/kg
Þorskur, slægður 21.8.19 378,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.8.19 258,91 kr/kg
Ýsa, slægð 21.8.19 284,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.8.19 121,34 kr/kg
Ufsi, slægður 20.8.19 150,69 kr/kg
Djúpkarfi 8.8.19 204,00 kr/kg
Gullkarfi 20.8.19 205,01 kr/kg
Litli karfi 15.8.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 8.8.19 300,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.8.19 Hólmi NS-056 Handfæri
Þorskur 746 kg
Samtals 746 kg
21.8.19 Tóti NS-036 Handfæri
Þorskur 679 kg
Samtals 679 kg
21.8.19 Helga Sæm ÞH-070 Handfæri
Þorskur 615 kg
Karfi / Gullkarfi 5 kg
Samtals 620 kg
21.8.19 Jóhanna G ÍS-056 Handfæri
Þorskur 447 kg
Samtals 447 kg
21.8.19 Glaumur NS-101 Handfæri
Þorskur 809 kg
Samtals 809 kg

Skoða allar landanir »