Sáu meiri makríl sunnan við landið nú en í fyrra

Leiðarlínur allra 6 skipanna sem tóku þátt í IESSNS/sumaruppsjávarleiðangrinum 2019.
Leiðarlínur allra 6 skipanna sem tóku þátt í IESSNS/sumaruppsjávarleiðangrinum 2019. Heimild: Hafrannsóknastofnun.

„Sunnan við landið fékkst þó nokkuð mikið meiri makríll en í fyrra. Hann var almennt stór og vel haldinn. Íslandsmegin við miðlínuna fyrir vestan fengum við lítið eitt minna af makríl en í fyrra, miðað við hráar aflatölur. Fyrir norðan var enginn makríll eins og í fyrra og raunar oft áður.“

Þetta segir Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, í Morgunblaðinu í dag. Hún var leiðangursstjóri á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni í 27 daga sumaruppsjávarleiðangri 2019. Sex skip frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Noregi tóku þátt í leiðangrinum sem lauk rétt fyrir verslunarmannahelgi. Tekin voru stutt stöðluð tog í yfirborðinu og aflinn veginn og mældur.

Almennt sást fremur mikið af síld þar sem búist var við henni. Á grunnunum fyrir sunnan og vestan land var íslandssíld. Norsk-íslensk síld fannst fyrir norðan landið og áfram austur og suður um. Íslandssíldin, sem gýtur að sumri, var mikið til nýbúin að hrygna og var fremur slöpp en norsk-íslenska síldin, sem gýtur að vori, var búin að jafna sig eftir hrygninguna og var aftur orðin feit. Síldin er dreifð frá yfirborði og niður á um 200 metra dýpi. Tog sem tekin eru við yfirborðið ná því ekki nema hluta af síldinni á svæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.19 403,75 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.19 470,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.19 262,84 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.19 249,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.19 140,82 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.19 162,38 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.19 229,44 kr/kg
Litli karfi 28.8.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.19 254,10 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.19 Esjar SH-075 Dragnót
Steinbítur 4.928 kg
Þorskur 1.306 kg
Steinbítur 1.087 kg
Skarkoli 1.044 kg
Ýsa 1.033 kg
Sandkoli 723 kg
Lúða 85 kg
Samtals 10.206 kg
18.9.19 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 3.243 kg
Keila 539 kg
Hlýri 185 kg
Samtals 3.967 kg
18.9.19 Steinunn SH-167 Dragnót
Langlúra 173 kg
Skarkoli 27 kg
Ufsi 14 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi / Gullkarfi 4 kg
Samtals 226 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.19 403,75 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.19 470,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.19 262,84 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.19 249,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.19 140,82 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.19 162,38 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.19 229,44 kr/kg
Litli karfi 28.8.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.19 254,10 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.19 Esjar SH-075 Dragnót
Steinbítur 4.928 kg
Þorskur 1.306 kg
Steinbítur 1.087 kg
Skarkoli 1.044 kg
Ýsa 1.033 kg
Sandkoli 723 kg
Lúða 85 kg
Samtals 10.206 kg
18.9.19 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 3.243 kg
Keila 539 kg
Hlýri 185 kg
Samtals 3.967 kg
18.9.19 Steinunn SH-167 Dragnót
Langlúra 173 kg
Skarkoli 27 kg
Ufsi 14 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi / Gullkarfi 4 kg
Samtals 226 kg

Skoða allar landanir »