Sáu meiri makríl sunnan við landið nú en í fyrra

Leiðarlínur allra 6 skipanna sem tóku þátt í IESSNS/sumaruppsjávarleiðangrinum 2019.
Leiðarlínur allra 6 skipanna sem tóku þátt í IESSNS/sumaruppsjávarleiðangrinum 2019. Heimild: Hafrannsóknastofnun.

„Sunnan við landið fékkst þó nokkuð mikið meiri makríll en í fyrra. Hann var almennt stór og vel haldinn. Íslandsmegin við miðlínuna fyrir vestan fengum við lítið eitt minna af makríl en í fyrra, miðað við hráar aflatölur. Fyrir norðan var enginn makríll eins og í fyrra og raunar oft áður.“

Þetta segir Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, í Morgunblaðinu í dag. Hún var leiðangursstjóri á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni í 27 daga sumaruppsjávarleiðangri 2019. Sex skip frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Noregi tóku þátt í leiðangrinum sem lauk rétt fyrir verslunarmannahelgi. Tekin voru stutt stöðluð tog í yfirborðinu og aflinn veginn og mældur.

Almennt sást fremur mikið af síld þar sem búist var við henni. Á grunnunum fyrir sunnan og vestan land var íslandssíld. Norsk-íslensk síld fannst fyrir norðan landið og áfram austur og suður um. Íslandssíldin, sem gýtur að sumri, var mikið til nýbúin að hrygna og var fremur slöpp en norsk-íslenska síldin, sem gýtur að vori, var búin að jafna sig eftir hrygninguna og var aftur orðin feit. Síldin er dreifð frá yfirborði og niður á um 200 metra dýpi. Tog sem tekin eru við yfirborðið ná því ekki nema hluta af síldinni á svæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »