Nýtt frystihús Samherja til sýnis

Nýbyggingin. Skipið Björgvin EA 311 liggur við bryggjuna.
Nýbyggingin. Skipið Björgvin EA 311 liggur við bryggjuna. mbl.is/Þorgeir

Nýbygging frystihúss Samherja hefur verið til sýnis á Dalvík frá því á hádegi í dag í tilefni Fiskidagsins mikla.

Þar hafa gestir gengið eftir merktum hring til að sjá hvernig byggingin stendur. Sýningu hússins lýkur klukkan 15.

Vonast er til að byggingin verði tilbúin til notkunar síðar á árinu.

mbl.is/Þorgeir
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.8.19 314,42 kr/kg
Þorskur, slægður 23.8.19 280,35 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.8.19 225,39 kr/kg
Ýsa, slægð 23.8.19 218,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.8.19 111,42 kr/kg
Ufsi, slægður 23.8.19 132,47 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 23.8.19 183,26 kr/kg
Litli karfi 15.8.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.8.19 184,61 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.8.19 Vesturborg ÍS-320 Línutrekt
Ýsa 1.755 kg
Þorskur 980 kg
Steinbítur 16 kg
Hlýri 8 kg
Langa 5 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 2.766 kg
23.8.19 Lágey ÞH-265 Lína
Þorskur 3.709 kg
Ýsa 1.152 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 33 kg
Karfi / Gullkarfi 26 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.969 kg
23.8.19 Linda GK-144 Handfæri
Makríll 108 kg
Samtals 108 kg

Skoða allar landanir »