Landaði makríl úr Smugunni

Hoffell SU er komið með 7.000 tonn af makríl
Hoffell SU er komið með 7.000 tonn af makríl mbl.is/Albert Kemp

Hoffell SU 80 er búið að veiða um 7.000 tonn af makríl á þessari vertíð. Það er mun betri veiði en á sama tíma í fyrra, að því er segir á heimasíðu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði sem gerir skipið út.

Aðfaranótt sunnudags landaði Hoffellið um 1.000 tonnum af makríl í heimahöfn. Aflinn fékkst sunnarlega í Smugunni sem er alþjóðlegt hafsvæði í Barentshafi austan við Svalbarða. Þangað er um 22 klukkustunda sigling frá Fáskrúðsfirði.

Sigurður Björnsson, skipstjóri á Hoffellinu, sagði að helsta ástæða betri aflabragða nú væri að makrílveiðin í íslensku lögsögunni hefði verið betri en í fyrra og að fiskurinn hefði verið miklu fyrr á ferðinni í sumar. Hann sagði að almennt hefði veiðin í Smugunni verið góð. Hoffellið stefndi aftur þangað að löndun lokinni. Makríllinn sem fékkst norður í Barentshafi var á bilinu 440 til 480 grömm, ekki alveg jafn góður og sá sem veiddist í íslensku lögsögunni. Sigurður sagði Hoffellið vera fínt skip og áhöfnina mjög góða. gudni@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,04 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 473,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 198,80 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,64 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,38 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 192,76 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.920 kg
Þorskur 3.967 kg
Skarkoli 603 kg
Hlýri 32 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 10.547 kg
22.4.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 8.834 kg
Samtals 8.834 kg
22.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 693 kg
Grásleppa 241 kg
Samtals 934 kg
22.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 5.605 kg
Langa 603 kg
Samtals 6.208 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,04 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 473,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 198,80 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,64 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,38 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 192,76 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.920 kg
Þorskur 3.967 kg
Skarkoli 603 kg
Hlýri 32 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 10.547 kg
22.4.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 8.834 kg
Samtals 8.834 kg
22.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 693 kg
Grásleppa 241 kg
Samtals 934 kg
22.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 5.605 kg
Langa 603 kg
Samtals 6.208 kg

Skoða allar landanir »