80% meiri makríll í ár

Makríll streymmir úr trollpoka.
Makríll streymmir úr trollpoka. mbl.is/Árni Sæberg

Á hafsvæðinu við Ísland mælist nú 80% meira af makríl en 2018. Mestur var þéttleikinn sunnan og vestan við landið, líkt og verið hefur undanfarin ár.

Þetta er niðurstaða sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 28. júní til 5. ágúst 2019. Meginmarkmið leiðangursins var að meta magn uppsjávarfisks í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðstjóri uppsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknastofnun Íslands, þessa fjölgun makríls helgast að miklu leyti af árgangaskipan. „Það eru stærri árgangar að koma inn. Svo er það auðvitað þannig þegar þú ert með svona mælingu að þá eru sveiflur sem eru ekki beintengdar stofnstærðum heldur hvernig þú hittir í þetta,“ segir Þorsteinn. „Stóri þátturinn eru þessir sterku árgangar 2016 og 2017 sem eru við Noreg. Það voru vísbendingar um að þeir yrðu góðir.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.6.21 279,43 kr/kg
Þorskur, slægður 18.6.21 266,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.6.21 471,97 kr/kg
Ýsa, slægð 18.6.21 312,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.6.21 84,29 kr/kg
Ufsi, slægður 18.6.21 133,50 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.21 102,00 kr/kg
Gullkarfi 18.6.21 177,66 kr/kg
Litli karfi 15.6.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.6.21 334,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.6.21 Áki Í Brekku GK-179 Línutrekt
Þorskur 6.416 kg
Keila 250 kg
Hlýri 131 kg
Gullkarfi 64 kg
Samtals 6.861 kg
21.6.21 Lómur ÍS-410 Sjóstöng
Þorskur 237 kg
Samtals 237 kg
21.6.21 Nökkvi NK-039 Handfæri
Þorskur 771 kg
Samtals 771 kg
21.6.21 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Ýsa 2.415 kg
Skarkoli 853 kg
Steinbítur 608 kg
Ufsi 240 kg
Hlýri 13 kg
Samtals 4.129 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.6.21 279,43 kr/kg
Þorskur, slægður 18.6.21 266,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.6.21 471,97 kr/kg
Ýsa, slægð 18.6.21 312,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.6.21 84,29 kr/kg
Ufsi, slægður 18.6.21 133,50 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.21 102,00 kr/kg
Gullkarfi 18.6.21 177,66 kr/kg
Litli karfi 15.6.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.6.21 334,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.6.21 Áki Í Brekku GK-179 Línutrekt
Þorskur 6.416 kg
Keila 250 kg
Hlýri 131 kg
Gullkarfi 64 kg
Samtals 6.861 kg
21.6.21 Lómur ÍS-410 Sjóstöng
Þorskur 237 kg
Samtals 237 kg
21.6.21 Nökkvi NK-039 Handfæri
Þorskur 771 kg
Samtals 771 kg
21.6.21 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Ýsa 2.415 kg
Skarkoli 853 kg
Steinbítur 608 kg
Ufsi 240 kg
Hlýri 13 kg
Samtals 4.129 kg

Skoða allar landanir »