Meiri fiskur fer úr landi óunninn

Losað úr pokanum.
Losað úr pokanum. mbl.uis/Þorgeir Baldursson

Af allri útfluttri ýsu á fyrri helmingi þessa árs voru 17,6% fersk og óunnin. Eykst hlutfallið um rúmlega 100% miðað við sama tímabil fyrir ári. Útflutningur á óunnum þorski til Bretlands jókst um 18% á sama tíma, samkvæmt greiningu ráðgjafarfyrirtækisins Sea Data Center.

Niðurstöðurnar eru sláandi og sýna svart á hvítu ógnvænlega þróun sem varað hefur verið við um nokkurt skeið, segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og -útflytjenda.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, það ekki einfalt að setja hömlur á viðskipti með sjávarafurðir. „En við þurfum að skoða þetta.“ Segist hann talsmaður þess að reyna eigi að vinna sem mest af fiskinum hér heima. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að eðli máls samkvæmt leiti menn allra leiða til þess að hagræða, enda sé samkeppnin hörð á alþjóðlegum markaði með sjávarfang. Kostnaður hér hafi hækkað skarpt. Það sé mikil áskorun að halda því forskoti sem Íslendingar hafa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 91.675 kg
Ufsi 10.767 kg
Þorskur 692 kg
Langa 300 kg
Samtals 103.434 kg
27.3.24 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 708 kg
Samtals 708 kg
27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 91.675 kg
Ufsi 10.767 kg
Þorskur 692 kg
Langa 300 kg
Samtals 103.434 kg
27.3.24 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 708 kg
Samtals 708 kg
27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg

Skoða allar landanir »