Túrinn gekk ekkert allt of vel

Helga María AK er snúin aftur til Íslands eftir að …
Helga María AK er snúin aftur til Íslands eftir að hafa verið í leigurverki á Grænlandi. Ljósmynd/HB Grandi

Ísfisktogarinn Helga María AK, sem var í leiguverkefni á Grænlandi í sumar, er nú í sínum öðrum túr undir stjórn Friðleifs Einarssonar, sem áður var skipstjóri á Engey RE, að því er segir á vef Brims. Áhöfn Helgu Maríu var áður á Engey sem seld var til Rússlands í vor.

„Þetta var langt sumarfrí en ég notaði það m.a. til að vera á strandveiðum. Það er þó gott að komast aftur á togveiðar og með mér er sá fasti kjarni manna sem voru með mér á Ásbirni RE og svo á Engey,“ er haft eftir Friðleifi.

Skipstjórinn segir fyrsta túrinn eftir sumarfrí ekki hafa gengið allt of vel. „Aflinn var um 65 tonn, mest þorskur, og það var ýmislegt sem hafði áhrif á aflabrögðin. Fyrir það fyrsta þá var ekki mikið af fiski og sömuleiðis tekur það mann sinn tíma að læra á skipið. Þetta er hörkufínt skip en allt öðruvísi en Engey og Ásbjörn ef út í það er farið.“

Hann kveðst hafa byrjað í kantinum vestan við Halann en síðan hafi hann unnið sig inn á Halamið. „Stefnan er svo sett á Vestfjarðamið að nýju. Við stoppuðum ekki nema sólarhring í Reykjavík og mér sýnist ekki veita af tímanum, sérstaklega ef við þurfum að leita mikið að fiskinum,“ segir Friðleifur Einarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,37 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 51.134 kg
Karfi 26.235 kg
Þorskur 18.388 kg
Ufsi 18.309 kg
Samtals 114.066 kg
24.4.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 483 kg
Þorskur 372 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 938 kg
24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,37 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 51.134 kg
Karfi 26.235 kg
Þorskur 18.388 kg
Ufsi 18.309 kg
Samtals 114.066 kg
24.4.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 483 kg
Þorskur 372 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 938 kg
24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg

Skoða allar landanir »