Fyrsti laxinn án tolla fer til Kína

Laxi pakkað fyrir Arctic Fish í sláturhúsi Arnarlax á Bíldudal.
Laxi pakkað fyrir Arctic Fish í sláturhúsi Arnarlax á Bíldudal. mbl.is/Helgi Bjarnason

Tollfrjáls aðgangur fyrir lax á Kínamarkaði hefur mikla þýðingu fyrir íslenskt fiskeldi, að sögn Sigurðar Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá Arctic Fish á Vestfjörðum.

Hærra verð fæst fyrir hágæða lax á þessum markaði en í Evrópu og íslensku laxeldisfyrirtækin fá auk þess hærra skilaverð en eldisfyrirtæki í öðrum Evrópuríkjum.

Íseyjan þekkt á Kínamarkaði

Tilraunasending af laxi úr eldiskvíum Arctic Fish í Dýrafirði fór í gær með flugi frá Keflavík áleiðis til Shanghai í Kína. Er þetta fyrsti laxinn sem seldur er til Kína eftir að fríverslunarsamningur þjóðanna frá árinu 2013 tók gildi varðandi eldisafurðir og viðeigandi skráningum var lokið.

„Eins og staðan er núna er Asíumarkaður að greiða einna hæsta verðið fyrir gæðaafurðir, þónokkuð hærra verð en fæst á Evrópumarkaði. Þá veitir fríverslunarsamningurinn okkur tækifæri til að selja inn á tollfrjálsan markað sem ætti að skila okkur 10-12% hærra skilaverði,“ segir Sigurður Pétursson.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.3.23 467,77 kr/kg
Þorskur, slægður 24.3.23 614,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.3.23 452,45 kr/kg
Ýsa, slægð 24.3.23 457,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.3.23 223,74 kr/kg
Ufsi, slægður 24.3.23 326,76 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 24.3.23 418,35 kr/kg
Litli karfi 24.3.23 5,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.23 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 8.563 kg
Ýsa 459 kg
Langa 269 kg
Samtals 9.291 kg
25.3.23 Þura AK-079 Handfæri
Þorskur 1.114 kg
Samtals 1.114 kg
25.3.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Steinbítur 279 kg
Ýsa 176 kg
Þorskur 128 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 594 kg
25.3.23 Sævík GK-757 Lína
Þorskur 15.562 kg
Langa 1.375 kg
Ýsa 437 kg
Samtals 17.374 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.3.23 467,77 kr/kg
Þorskur, slægður 24.3.23 614,93 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.3.23 452,45 kr/kg
Ýsa, slægð 24.3.23 457,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.3.23 223,74 kr/kg
Ufsi, slægður 24.3.23 326,76 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 24.3.23 418,35 kr/kg
Litli karfi 24.3.23 5,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.23 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 8.563 kg
Ýsa 459 kg
Langa 269 kg
Samtals 9.291 kg
25.3.23 Þura AK-079 Handfæri
Þorskur 1.114 kg
Samtals 1.114 kg
25.3.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Steinbítur 279 kg
Ýsa 176 kg
Þorskur 128 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 594 kg
25.3.23 Sævík GK-757 Lína
Þorskur 15.562 kg
Langa 1.375 kg
Ýsa 437 kg
Samtals 17.374 kg

Skoða allar landanir »