Gjaldhækkanir þrátt fyrir minni losun

Jens Garðar Helgason, formaður SFS, gerir athugasemd við að kolefnisgjald …
Jens Garðar Helgason, formaður SFS, gerir athugasemd við að kolefnisgjald sé hækkað á sjávarútveginn. mbl.is/Árni Sæberg

Þrátt fyrir að sjávarútvegurinn hafi þegar náð markmiðum Parísarsamkomulagsins, leggja stjórnvöld kolefnisgjald á greinina og boða frekari hækkun. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir gjöldin hafa neikvæð áhrif á samkeppnishæfni sjávarútvegsins.

Heildarlosun koltvísýrings frá sjávarútvegi og matvælaiðnaði var ríflega 55% minni á árinu 2017 en árið 1995. Þar af hefur losunin frá fiskveiðum og fiskeldi dregist saman um tæp 49% og losun frá fiskvinnslu og öðrum matvælaiðnaði um 81%, samkvæmt gögnum Hagstofu Íslands.

„Mér finnst skjóta mjög skökku við að stjórnvöld hækki kolefnisgjöld á atvinnugrein sem er nú þegar búin að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Þetta er sú atvinnugrein sem hefur náð langmestum árangri í að minnka kolefnisspor sitt á undanförnum árum,“ segir Jens Garðar. Telur hann einkennilegt að „því sé mætt með ekki bara kolefnisgjöldum heldur stórhækkuðum kolefnisgjöldum sem ekki fyrir löngu voru hækkuð um 50% og boðað er að muni hækka ennþá meira“. Formaðurinn bendir einnig á að sjávarútvegur í samkeppnislöndum íslensks sjávarútvegs búi ekki við viðlíka gjöld.

Spurður hvort hann telji gjöldin draga úr samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni segir hann svo vera. „Þetta gjald er bara eitt af gjaldaflórunni sem alltaf dregur tennurnar úr samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 20.9.20 433,60 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.20 394,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.20 313,03 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.20 270,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.9.20 46,42 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.20 144,30 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.20 244,03 kr/kg
Litli karfi 19.8.20 16,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.9.20 Kvika GK-517 Handfæri
Þorskur 281 kg
Ufsi 242 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Samtals 526 kg
21.9.20 Björg EA-007 Botnvarpa
Þorskur 27.333 kg
Samtals 27.333 kg
20.9.20 Patrekur BA-064 Lína
Steinbítur 281 kg
Skarkoli 44 kg
Tindaskata 41 kg
Ufsi 34 kg
Karfi / Gullkarfi 27 kg
Þorskur 26 kg
Keila 21 kg
Samtals 474 kg
20.9.20 Rifsari SH-070 Dragnót
Þorskur 7.709 kg
Skarkoli 3.800 kg
Ýsa 438 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 11.957 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 20.9.20 433,60 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.20 394,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.20 313,03 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.20 270,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.9.20 46,42 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.20 144,30 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.20 244,03 kr/kg
Litli karfi 19.8.20 16,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.9.20 Kvika GK-517 Handfæri
Þorskur 281 kg
Ufsi 242 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Samtals 526 kg
21.9.20 Björg EA-007 Botnvarpa
Þorskur 27.333 kg
Samtals 27.333 kg
20.9.20 Patrekur BA-064 Lína
Steinbítur 281 kg
Skarkoli 44 kg
Tindaskata 41 kg
Ufsi 34 kg
Karfi / Gullkarfi 27 kg
Þorskur 26 kg
Keila 21 kg
Samtals 474 kg
20.9.20 Rifsari SH-070 Dragnót
Þorskur 7.709 kg
Skarkoli 3.800 kg
Ýsa 438 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 11.957 kg

Skoða allar landanir »