Leggja til að hætt verði að flytja fisk með flugi

Afkastameiri skip eru betri kostur þegar litið er til loftslagsmála …
Afkastameiri skip eru betri kostur þegar litið er til loftslagsmála annarsvegar. mbl.is/Friðþjófur

Í skýrslu sem unnin var fyrir leiðtogaráð fyrir sjálfbæra hagnýtingu hafsins (e. High Level Panel for a Sustainable Ocean Economy) er lagt til að frá og með á næsta ári verði gripið til aðgerða sem draga úr flutningi sjávarafurða með flugi til þess að draga úr kolefnisspori sjávarútvegs.

Skýrslan var eitt þeirra gagna sem voru til umræðu á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í New York í síðustu viku. Ísland er ekki með aðild að ráðinu.

Þá leggja skýrsluhöfundar einnig til að dregið verði úr fjárhagslegum stuðningi við sjávarútveg þar sem hann dregur úr fjárfestingum í endurnýjun fiskiskipaflota sem eykur afkastagetu skipa. Hagnýtari skip eru er sögð draga úr losun gróðurhúsalofttegunda við veiðar.

Ekkert ríkjanna hefur þó skuldbundið sig til þess að draga úr opinberu niðurgreiðslukerfi eða flutning sjávarafurða með flugi, að því er fram kemur í yfirliti yfir skuldbindingar ríkjanna á vef leiðtogaráðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,91 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,13 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,91 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,13 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »