Leggja til engar veiðar á úthafskarfa

Lagt er til að engar veiðar verði á úthafskarfa árin …
Lagt er til að engar veiðar verði á úthafskarfa árin 2020 og 2021, staða stofnisns er sagður undir varúðarmörkum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) birti ráðgjöf í dag þar sem lagt er til að engar veiðar verði stundaðar á úthafskarfastofnum árin 2020 og 2021. Fram kemur á vef Hafrannsóknastofnunar að „ICES ráðleggur í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarks afraksturs til lengri tíma litið að veiðar skuli ekki stundaðar“ ´þessum árum.

Jafnframt er segir að „hrygningarstofninn hefur minnkað verulega frá því að veiðar úr neðri stofni úthafskarfa hófust í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Frá sama tíma hækkaði veiðidánartala mikið og hefur verið mjög há allt frá aldarmótum.“

Undir varúðarmörkum

Niðurstöður leiðangra til þess að meta stærð úthafskarfastofnsins sýna að hann hafi minnkað jafnt og þétt allt frá árinu 1995 og að hann sé nú langt undir varúðarmörkum. Þá er talið að „þótt engar veiðar verði stundaðar næstu tvö árin muni stofninn áfram verða undir varúðarmörkum í lok þess tímabils.“

Bendir Hafrannsóknastofnun á að ekki liggi fyrir samkomulag milli veiðiþjóða um skiptingu afla og að slíkt samkomulag hefur ekki verið til staðar í lengri tíma. „Jafnframt hefur verið ágreiningur um stofngerð og telja Rússar að í Grænlandshafi sé einungis einn stofn og að ástandið sé mun skárra en ICES hefur talið. Hafa þeir því úthlutað veiðiheimildum til rússneskra skipa í samræmi við það og þær heimildir verið langt umfram ráðlagðan heildarafla.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »