Fimm leyfissviptingar felldar úr gildi

Sjávarútvegsráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvarðanir Fiskistofu um að svipta ...
Sjávarútvegsráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvarðanir Fiskistofu um að svipta fimm norsk skip varanlega leyfi til fiskveiða í íslenskri lögsögu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Sjávarútvegsráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvarðanir Fiskistofu um að svipta fimm norsk skip varanlega leyfi til fiskveiða í íslenskri lögsögu. Skipin voru svipt leyfi í byrjun þessa árs vegna brota fjögurra þeirra á loðnuvertíðinni 2017 og eins skipanna ári síðar.

Skipin lönduðu öll afla sínum hér á landi, en ekki var samræmi á milli tilkynningar um afla og þess sem kom upp úr skipunum við löndun, ýmist var aflinn minni eða meiri en tilkynnt var. Eftirlitsmenn Fiskistofu voru viðstaddir löndun í öllum tilvikum.

Í úrskurðinum segir: „Ráðuneytið fær ekki séð að rök standi til þess að láta þá umframskyldu sem lögð er á erlend skip umfram íslensk, að tilkynna aflamagn áður en komið er til hafnar, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 1170/2013, leiða til viðurlaga þar sem þær tilkynningar voru ekki grundvöllur skráningar á þeim afla sem skipin veiddu í íslenskri landhelgi, heldur fór um vigtun og skráningu afla kærenda eftir sömu reglum og gilda um vigtun og skráningu afla íslenskra skipa.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.19 330,33 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.19 328,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.19 245,03 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.19 262,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.19 122,14 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.19 186,61 kr/kg
Djúpkarfi 24.10.19 250,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.19 241,14 kr/kg
Litli karfi 6.11.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.11.19 279,70 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.19 Sigrún EA-052 Handfæri
Ufsi 556 kg
Þorskur 117 kg
Karfi / Gullkarfi 18 kg
Samtals 691 kg
14.11.19 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 2.750 kg
Þorskur 583 kg
Karfi / Gullkarfi 78 kg
Samtals 3.411 kg
14.11.19 Guðmundur Einarsson ÍS-155 Landbeitt lína
Ýsa 811 kg
Langa 107 kg
Karfi / Gullkarfi 71 kg
Þorskur 64 kg
Ufsi 61 kg
Hlýri 52 kg
Keila 51 kg
Steinbítur 14 kg
Samtals 1.231 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.19 330,33 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.19 328,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.19 245,03 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.19 262,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.19 122,14 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.19 186,61 kr/kg
Djúpkarfi 24.10.19 250,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.19 241,14 kr/kg
Litli karfi 6.11.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.11.19 279,70 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.19 Sigrún EA-052 Handfæri
Ufsi 556 kg
Þorskur 117 kg
Karfi / Gullkarfi 18 kg
Samtals 691 kg
14.11.19 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 2.750 kg
Þorskur 583 kg
Karfi / Gullkarfi 78 kg
Samtals 3.411 kg
14.11.19 Guðmundur Einarsson ÍS-155 Landbeitt lína
Ýsa 811 kg
Langa 107 kg
Karfi / Gullkarfi 71 kg
Þorskur 64 kg
Ufsi 61 kg
Hlýri 52 kg
Keila 51 kg
Steinbítur 14 kg
Samtals 1.231 kg

Skoða allar landanir »