Lægra hlutfall makríls á Íslandsmiðum

Hlutfall þess makríls sem gengur á norðurslóðir hefur lækkað í …
Hlutfall þess makríls sem gengur á norðurslóðir hefur lækkað í íslenskri lögsögu tvö síðustu ár miðað við árin á undan. mbl.is/Árni Sæberg

Hlutfall þess makríls sem gengur á norðurslóðir hefur lækkað í íslenskri lögsögu tvö síðustu ár miðað við árin á undan. Að meðaltali áranna 2010 til 2019, að 2011 undanskildu, hefur um fjórðungur makríls mælst í íslenskri lögsögu, en í sumar var hlutfallið 16,9% og 18,1% árið á undan.

Hæst var hlutfallið um 37% árin 2015 og 2017. Miðað við vísitölur má áætla að tæplega tvær milljónir tonna af makríl hafi verið í lögsögunni í sumar, rúmlega 1,1 milljón tonna í fyrra, en tæplega 3,9 milljónir tonna þegar mest var árið 2017.

Þessar tölur má lesa úr gögnum úr sameiginlegum uppsjávarleiðangri Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 28. júní til 5. ágúst í sumar. Vísitala lífmassa makríls var metin í heildina 11,5 milljónir tonna og er það mesti heildarlífmassi sem mælst hefur síðan verkefnið hófst 2007. Þessi togleiðangur hefur á fyrrnefndu tímabili verið farinn á sama tíma ársins þegar búast má við að útbreiðslan sé hvað mest á norðlægari slóðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg
27.3.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 2.299 kg
Þorskur 251 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 2.576 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg
27.3.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 2.299 kg
Þorskur 251 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 2.576 kg

Skoða allar landanir »