Harðbakur EA kominn til heimahafnar

Harðbakur EA kemur til heimahafnar.
Harðbakur EA kemur til heimahafnar. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Harðbakur EA 3, nýr togari Útgerðarfélags Akureyringa, kom til heimahafnar á Akureyri í dag. Skipið var afhent eigendum sínum í Noregi fyrr í vikunni.

Skipstjóri á Harðbak er Hjörtur Valsson og yfirvélstjóri er Friðrik Karlsson. Slippurinn á Akureyri tekur nú við skipinu og verður vinnslubúnaður settur þar um borð. 

Stefnt er að því að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.25 501,01 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.25 606,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.25 425,18 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.25 200,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.25 258,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 20.6.25 185,23 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.6.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 6.256 kg
Hlýri 283 kg
Keila 198 kg
Samtals 6.737 kg
21.6.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 443 kg
Langa 373 kg
Þorskur 265 kg
Keila 182 kg
Hlýri 154 kg
Steinbítur 139 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.575 kg
21.6.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Langa 514 kg
Ýsa 424 kg
Þorskur 220 kg
Hlýri 157 kg
Steinbítur 97 kg
Keila 71 kg
Karfi 29 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 1.527 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.25 501,01 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.25 606,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.25 425,18 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.25 200,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.25 258,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 20.6.25 185,23 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.6.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 6.256 kg
Hlýri 283 kg
Keila 198 kg
Samtals 6.737 kg
21.6.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 443 kg
Langa 373 kg
Þorskur 265 kg
Keila 182 kg
Hlýri 154 kg
Steinbítur 139 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.575 kg
21.6.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Langa 514 kg
Ýsa 424 kg
Þorskur 220 kg
Hlýri 157 kg
Steinbítur 97 kg
Keila 71 kg
Karfi 29 kg
Ufsi 10 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 1.527 kg

Skoða allar landanir »