„Klárlega erfiðara að ná í fiskinn“

Skipstjóri frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270 segir heldur litla veiði hafa …
Skipstjóri frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270 segir heldur litla veiði hafa verið síðustu tvo mánuði. Ljósmynd/Kristján G. Jóhannsson

„Það er búið að vera rólegt,“ segir Njáll Gíslason, skipstjóri frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270, sem gerður er út af Hraðfrystihúsinu Gunnvör. „Það hefur verið heldur lítil veiði síðustu tvo mánuði fyrir frystitogarana. Það hefur verið betra hjá þeim sem eru aðallega í þorski en samt lítið hjá þeim líka,“ útskýrir hann.

Veðrið hefur verið ágætt að sögn Njáls, en togarinn er staddur norðvestur af landinu í leit að ufsa og karfa í 24 daga túr. „Þetta er með lélegri haustum sem maður er að sjá, en það koma góðir dagar inni á milli.“

Blængur NK-125
Blængur NK-125 Ljósmynd/Hákon Ernuson

„Við erum að reyna að fá karfa og ufsa en það finnst lítið af ufsa og hefur verið lítið af honum í haust,“ segir Bjarni Hjálmarsson, skipstjóri á frystitogara Síldarvinnslunnar Blængs NK 125, sem staddur er vestur af Vestfjörðum. „Það er nú heldur rólegt yfir miðunum,“ bætir hann við og segir ástandið á miðunum hafa verið leiðinlegt í haust.

„Það er alveg klárlega erfiðara að ná í fiskinn nú en síðustu haust.“ Bjarni segir túrinn óvenju stuttan að þessu sinni, 19 daga, og er stefnt að því að koma í land 28. nóvember.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,50 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,65 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,50 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,65 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »