Laxahrogn til landeldis víða um heim

Estrela Abelleira vinnur með hrogn frá Stofnfiski í seiðastöð Arctic …
Estrela Abelleira vinnur með hrogn frá Stofnfiski í seiðastöð Arctic Fish í Tálknafirði. Hún hreinsar egg og dauð seiði úr klakbökkunum. mbl.is/Helgi Bjarnason

„Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt. Menn hafa verið að skoða þessa möguleika, sérstaklega þar sem langt er til framleiðslulandanna,“ segir Jónas Jónasson, forstjóri Stofnfisks, en fyrirtækið er þátttakandi í landeldisuppbyggingunni sem nú er að ganga yfir víða um heim.

Jónas segir að horft sé til þess í þessum löndum að mikið er flutt inn af laxi með flugi, ýmis heilum eða í flökum. Með því að framleiða laxinn á staðnum sparist flutningskostnaður. „Enn er talið að framleiðslukostnaður í landstöðvum sé meiri en í sjókvíum. Margir telja sig hins vegar geta unnið upp muninn með því að draga úr flutningskostnaði,“ segir Jónas.

Stofnfiskur selur hrogn til nýrrar landeldisstöðvar í Miami í Bandaríkjunum sem er með stór áform um stækkun og til landeldis í Póllandi, Sviss, Danmörku, Kína og Dubai, svo dæmi séu tekin. Hrognin sem Stofnfiskur framleiðir hér á landi geta í fyllingu tímast orðið að 500 þúsund tonnum af laxi. 

Meira um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 30.9.20 440,90 kr/kg
Þorskur, slægður 30.9.20 345,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.9.20 313,21 kr/kg
Ýsa, slægð 30.9.20 302,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.9.20 119,32 kr/kg
Ufsi, slægður 30.9.20 153,88 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.20 192,00 kr/kg
Gullkarfi 30.9.20 204,89 kr/kg
Litli karfi 19.8.20 16,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.9.20 Hafborg SK-054 Þorskfisknet
Þorskur 1.245 kg
Ýsa 10 kg
Samtals 1.255 kg
30.9.20 Dúddi Gísla GK-048 Lína
Ýsa 1.720 kg
Þorskur 666 kg
Steinbítur 51 kg
Lýsa 11 kg
Samtals 2.448 kg
30.9.20 Teista ÍS-407 Sjóstöng
Þorskur 243 kg
Samtals 243 kg
30.9.20 Ísak AK-067 Þorskfisknet
Þorskur 2.171 kg
Ýsa 13 kg
Karfi / Gullkarfi 8 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 2.198 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 30.9.20 440,90 kr/kg
Þorskur, slægður 30.9.20 345,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.9.20 313,21 kr/kg
Ýsa, slægð 30.9.20 302,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.9.20 119,32 kr/kg
Ufsi, slægður 30.9.20 153,88 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.20 192,00 kr/kg
Gullkarfi 30.9.20 204,89 kr/kg
Litli karfi 19.8.20 16,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.9.20 Hafborg SK-054 Þorskfisknet
Þorskur 1.245 kg
Ýsa 10 kg
Samtals 1.255 kg
30.9.20 Dúddi Gísla GK-048 Lína
Ýsa 1.720 kg
Þorskur 666 kg
Steinbítur 51 kg
Lýsa 11 kg
Samtals 2.448 kg
30.9.20 Teista ÍS-407 Sjóstöng
Þorskur 243 kg
Samtals 243 kg
30.9.20 Ísak AK-067 Þorskfisknet
Þorskur 2.171 kg
Ýsa 13 kg
Karfi / Gullkarfi 8 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 2.198 kg

Skoða allar landanir »