„Samfelld blíða allan túrinn“

Gísli Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, segir að aflinn …
Gísli Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, segir að aflinn hafi verið fenginn norðaustur af Færeyjum. mbl.is/Sigurður Aðalsteinsson

Í morgun kom Bjarni Ólafsson AK til hafnar í Neskaupsstað með fyrsta kolmunnafarm þessa veturs og nam hann 1.800 tonnum, að því er segir á vef Síldarvinnslunnar. Er haft eftir Gísla Runólfsson skipsstjóra að fyrsti vetrarfarmurinn hafi verið á svipuðum tíma í fyrra.

„Við héldum til veiða 16. nóvember og til að byrja með fór mikill tími í að leita. Í fyrstu var aflinn tregur. Við vorum að draga í 20 tíma og fengum gjarnan innan við 200 tonn í holi og allt niður í 60 tonn. Síðan fór þetta að ganga betur og í lokaholinu fengum við 300 tonn eftir að hafa dregið í sjö og hálfan tíma. Þarna var veiðin að byrja af einhverju viti. Við fengum aflann norðaustur af Færeyjum og það var samfelld blíða allan túrinn. Þetta var eins og á besta sumardegi,“ segir Gísli.

Bjarni Ólafsson AK að veiðum.
Bjarni Ólafsson AK að veiðum. Ljósmynd/Helgi Freyr Ólason
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.317 kg
Þorskur 148 kg
Samtals 1.465 kg
18.4.24 Guðrún AK 9 Grásleppunet
Grásleppa 638 kg
Þorskur 65 kg
Samtals 703 kg
18.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 3.294 kg
Skarkoli 178 kg
Grásleppa 152 kg
Ýsa 138 kg
Samtals 3.762 kg
18.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.471 kg
Þorskur 220 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 1.750 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.317 kg
Þorskur 148 kg
Samtals 1.465 kg
18.4.24 Guðrún AK 9 Grásleppunet
Grásleppa 638 kg
Þorskur 65 kg
Samtals 703 kg
18.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 3.294 kg
Skarkoli 178 kg
Grásleppa 152 kg
Ýsa 138 kg
Samtals 3.762 kg
18.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.471 kg
Þorskur 220 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 1.750 kg

Skoða allar landanir »