Norðureyri festir kaup á Von í stað Einars

Von GK 113 hefur verið seld frá Sandgerði til Norðureyrar …
Von GK 113 hefur verið seld frá Sandgerði til Norðureyrar ehf. á Suðureyri. Ljósmynd/Páll Janus Traustason

Norðureyri ehf. á Suðureyri hefur fest kaup á Von GK 113 og mun báturinn veiða fyrir fiskvinnsluna Íslandssögu í stað Einars Guðnasonar ÍS 303 sem strandaði í utanverðum Súgandafirði kvöldið 13. nóvember. „Þetta er tímabundin ráðstöfun þangað við finnum út úr því hvernig við viljum sjá framtíðina,“ segir Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Íslandssögu.

Fjórir voru um borð í Einari Guðnasyni þegar hann strandaði og var þeim bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslu Íslands, TF-EIR.

Óðinn segist vona að Von geti haldið til veiða strax á morgun, ef ekki þá á næstu dögum. En um er að ræða trefjabát frá Trefjum í Hafnarfirði sem útbúinn er til línuveiða með beitingavél.

Ljós­mynd/​Land­helg­is­gæsl­an

„Hann er bara horfinn,“ svarar framkvæmdastjórinn spurður hver staðan sé á Einari Guðnasyni ÍS. „Það liggur alveg klárt fyrir að hann hafi verið tryggður og við fáum þá bara greitt fyrir þetta tjón. Svo kemur Von inn í þetta tímabundið og við munum bara sjá hvernig þetta verður,“ segir Óðinn að lokum.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.20 270,46 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.20 347,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.20 386,61 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.20 263,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.20 117,35 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.20 175,88 kr/kg
Djúpkarfi 5.3.20 191,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.20 300,33 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 5.3.20 85,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.4.20 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 44.676 kg
Samtals 44.676 kg
1.4.20 Kaldi SK-121 Grásleppunet
Grásleppa 1.400 kg
Samtals 1.400 kg
1.4.20 Hafey SK-010 Grásleppunet
Grásleppa 3.235 kg
Rauðmagi 66 kg
Samtals 3.301 kg
1.4.20 Steini G SK-014 Grásleppunet
Grásleppa 4.291 kg
Rauðmagi 155 kg
Samtals 4.446 kg
1.4.20 Fannar SK-011 Grásleppunet
Grásleppa 3.810 kg
Þorskur 464 kg
Samtals 4.274 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.20 270,46 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.20 347,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.20 386,61 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.20 263,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.20 117,35 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.20 175,88 kr/kg
Djúpkarfi 5.3.20 191,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.20 300,33 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 5.3.20 85,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.4.20 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 44.676 kg
Samtals 44.676 kg
1.4.20 Kaldi SK-121 Grásleppunet
Grásleppa 1.400 kg
Samtals 1.400 kg
1.4.20 Hafey SK-010 Grásleppunet
Grásleppa 3.235 kg
Rauðmagi 66 kg
Samtals 3.301 kg
1.4.20 Steini G SK-014 Grásleppunet
Grásleppa 4.291 kg
Rauðmagi 155 kg
Samtals 4.446 kg
1.4.20 Fannar SK-011 Grásleppunet
Grásleppa 3.810 kg
Þorskur 464 kg
Samtals 4.274 kg

Skoða allar landanir »