Banna sæbjúguveiðar á suðursvæði við Austurland

Sæbjúguveiðar á suðursvæði út af Austurlandi hafa verið bannaðar í …
Sæbjúguveiðar á suðursvæði út af Austurlandi hafa verið bannaðar í samræmi við ráðgjöf Hafró. mbl.is/Albert Kemp

Sæbjúguveiðar hafa verið bannaðar á veiðisvæði út af Austurlandi, svokölluðu suðursvæði, og tók bannið gildi í gær samkvæmt reglugerð sett af Kristjáni Þór Júlíussyni, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, og hefur verið birt á vef atvinnuvegaráðuneytisins.

Atvinnuvegaráðuneytið upplýsir að reglugerðin hafi verið sett í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar frá því í mars. Þar segir að stífar veiðar hafa verið stundaðar á svæðinu og „eru greinileg merki um fall í afla á sóknareiningu sem bendir til að veiðar hafi verið umfram afrakstursgetu stofnsins.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.20 400,62 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.20 408,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.20 288,77 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.20 338,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.20 138,02 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.20 187,60 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.20 328,30 kr/kg
Litli karfi 18.12.19 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.1.20 99,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.20 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Þorskur 4.688 kg
Ýsa 997 kg
Steinbítur 293 kg
Samtals 5.978 kg
22.1.20 Elli P SU-206 Lína
Þorskur 3.602 kg
Ýsa 766 kg
Steinbítur 261 kg
Keila 70 kg
Samtals 4.699 kg
22.1.20 Dögg SU-118 Lína
Þorskur 2.764 kg
Ýsa 1.512 kg
Langa 385 kg
Keila 143 kg
Steinbítur 17 kg
Karfi / Gullkarfi 13 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 4.840 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.20 400,62 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.20 408,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.20 288,77 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.20 338,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.20 138,02 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.20 187,60 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.20 328,30 kr/kg
Litli karfi 18.12.19 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.1.20 99,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.20 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Þorskur 4.688 kg
Ýsa 997 kg
Steinbítur 293 kg
Samtals 5.978 kg
22.1.20 Elli P SU-206 Lína
Þorskur 3.602 kg
Ýsa 766 kg
Steinbítur 261 kg
Keila 70 kg
Samtals 4.699 kg
22.1.20 Dögg SU-118 Lína
Þorskur 2.764 kg
Ýsa 1.512 kg
Langa 385 kg
Keila 143 kg
Steinbítur 17 kg
Karfi / Gullkarfi 13 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 4.840 kg

Skoða allar landanir »