Verð hlutabréfa í Arnarlaxi hefur tvöfaldast

Bíldudalur. Unnið að pökkun á laxi hjá Arnarlaxi.
Bíldudalur. Unnið að pökkun á laxi hjá Arnarlaxi.

Verð hlutabréfa fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax hefur nærri tvöfaldast frá því viðskipti hófust með bréfin á NOTC-hlutabréfamarkaði kauphallarinnar í Osló um miðjan nóvember.

Hækkun hlutabréfanna á þátt í því að greiningarfyrirtæki hækkar mat á hlutabréfum norska fiskeldisrisans SalMar, sem á meirihluta hlutabréfa í Arnarlaxi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinnu í dag.

SalMar greiddi 55,80 norskar krónur fyrir hluti í Arnarlaxi í yfirtökutilboði sem fyrirtækið gerði í byrjun ársins. Samkvæmt því var heildarverðmæti hlutabréfa félagsins rúmir 20 milljarðar íslenskra króna. Norsk greiningarfyrirtæki höfðu trú á hlutabréfum Arnarlax og mæltu með kaupum. Töldu þeir að verðmæti hvers hlutar væri um 100 krónur norskar.

Viðskipti hófust 15. nóvember og síðan hefur leiðin aðeins legið upp á við. Í gær var verðið komið í 110 krónur norskar, eða tvöfalt það verð sem Salmar notaði í yfirtökutilboðinu. Heildarverðmælti hlutafjár er komið yfir 40 milljarða íslenskra króna og slagar upp í verðmæti hlutabréfa Icelandair sem í gær stóð í 45 milljörðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 27.11.20 365,30 kr/kg
Þorskur, slægður 27.11.20 465,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.11.20 225,54 kr/kg
Ýsa, slægð 27.11.20 275,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.11.20 140,94 kr/kg
Ufsi, slægður 26.11.20 185,74 kr/kg
Djúpkarfi 10.11.20 209,00 kr/kg
Gullkarfi 27.11.20 257,46 kr/kg
Litli karfi 27.10.20 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.11.20 Vésteinn GK-088 Lína
Ýsa 950 kg
Þorskur 387 kg
Keila 113 kg
Steinbítur 45 kg
Karfi / Gullkarfi 19 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.519 kg
28.11.20 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 872 kg
Þorskur 136 kg
Keila 86 kg
Steinbítur 70 kg
Karfi / Gullkarfi 19 kg
Samtals 1.183 kg
27.11.20 Hafrafell SU-065 Lína
Steinbítur 8 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 13 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 27.11.20 365,30 kr/kg
Þorskur, slægður 27.11.20 465,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.11.20 225,54 kr/kg
Ýsa, slægð 27.11.20 275,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.11.20 140,94 kr/kg
Ufsi, slægður 26.11.20 185,74 kr/kg
Djúpkarfi 10.11.20 209,00 kr/kg
Gullkarfi 27.11.20 257,46 kr/kg
Litli karfi 27.10.20 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.11.20 Vésteinn GK-088 Lína
Ýsa 950 kg
Þorskur 387 kg
Keila 113 kg
Steinbítur 45 kg
Karfi / Gullkarfi 19 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.519 kg
28.11.20 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 872 kg
Þorskur 136 kg
Keila 86 kg
Steinbítur 70 kg
Karfi / Gullkarfi 19 kg
Samtals 1.183 kg
27.11.20 Hafrafell SU-065 Lína
Steinbítur 8 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 13 kg

Skoða allar landanir »