53% minni útflutningur til Japans

Loðnubrestur hefur haft veruleg áhrif á umfang viðskipta við Noreg …
Loðnubrestur hefur haft veruleg áhrif á umfang viðskipta við Noreg og Japan. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Nokkur breyting varð á hlutdeild stærstu viðskiptalanda Íslendinga með sjávarafurðir á árinu 2019 frá fyrra ári, segir í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Bent er sérstaklega á að talsverður samdráttur varð í útflutningi Íslands til þeirra landa sem flytja inn mikið af loðnuafurðum og að Noregur og Japan séu þar fremst í flokki.

Samdráttur í útflutningi á sjávarafurðum til Noregs nam 4,9 milljörðum króna milli áranna 2018 og 2019, sem er um 23%. Má rekja samdráttinn til loðnubrestsins og fór hlutdeild Noregs í útflutningsverðmætum sjávarafurða úr 9,0% í 6,4%. Jafnframt féll Noregur um eitt sæti á lista yfir helstu viðskiptalönd Íslands milli áranna 2018 og 2019, úr fjórða í fimmta sæti.

Útflutningsverðmæti sjávarafurða til Japans dróst saman um 4,6 milljarða króna milli áranna 2018 og 2019, nemur samdrátturinn 53%. Hlutdeild Japans í útflutningsverðmætum sjávarafurða fór úr 3,7% í 1,6% á milli ára. Fram kemur í fréttabréfi SFS að „Japan er stærsta viðskiptaland Íslendinga með frystar loðnuafurðir. Voru Japanir 16. stærsta viðskiptaþjóð Íslendinga með sjávarafurðir á árinu 2019 en árið 2018 voru þeir í tíunda sæti.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.2.20 336,87 kr/kg
Þorskur, slægður 26.2.20 396,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.2.20 328,94 kr/kg
Ýsa, slægð 26.2.20 291,29 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.2.20 155,27 kr/kg
Ufsi, slægður 26.2.20 200,50 kr/kg
Djúpkarfi 21.2.20 232,23 kr/kg
Gullkarfi 26.2.20 225,23 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.2.20 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.2.20 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 40.136 kg
Ýsa 11.958 kg
Djúpkarfi 10.764 kg
Lýsa 8.712 kg
Samtals 71.570 kg
26.2.20 Sævík GK-757 Lína
Þorskur 10.815 kg
Ýsa 972 kg
Langa 270 kg
Samtals 12.057 kg
26.2.20 Gísli Súrsson GK-008 Lína
Ýsa 1.119 kg
Samtals 1.119 kg
26.2.20 Bergey VE-144 Botnvarpa
Þorskur 29.354 kg
Karfi / Gullkarfi 21.679 kg
Ýsa 8.920 kg
Lýsa 2.395 kg
Skötuselur 550 kg
Djúpkarfi 267 kg
Langlúra 128 kg
Steinbítur 95 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 68 kg
Skarkoli 48 kg
Blálanga 30 kg
Langa 22 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 10 kg
Hlýri 7 kg
Samtals 63.573 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.2.20 336,87 kr/kg
Þorskur, slægður 26.2.20 396,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.2.20 328,94 kr/kg
Ýsa, slægð 26.2.20 291,29 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.2.20 155,27 kr/kg
Ufsi, slægður 26.2.20 200,50 kr/kg
Djúpkarfi 21.2.20 232,23 kr/kg
Gullkarfi 26.2.20 225,23 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.2.20 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.2.20 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 40.136 kg
Ýsa 11.958 kg
Djúpkarfi 10.764 kg
Lýsa 8.712 kg
Samtals 71.570 kg
26.2.20 Sævík GK-757 Lína
Þorskur 10.815 kg
Ýsa 972 kg
Langa 270 kg
Samtals 12.057 kg
26.2.20 Gísli Súrsson GK-008 Lína
Ýsa 1.119 kg
Samtals 1.119 kg
26.2.20 Bergey VE-144 Botnvarpa
Þorskur 29.354 kg
Karfi / Gullkarfi 21.679 kg
Ýsa 8.920 kg
Lýsa 2.395 kg
Skötuselur 550 kg
Djúpkarfi 267 kg
Langlúra 128 kg
Steinbítur 95 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 68 kg
Skarkoli 48 kg
Blálanga 30 kg
Langa 22 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 10 kg
Hlýri 7 kg
Samtals 63.573 kg

Skoða allar landanir »