„Þetta gerir þetta bara vetrarlegra“

Bátarnir komi með ágætis afla til Suðureyrarhafnar í gærkvöldi.
Bátarnir komi með ágætis afla til Suðureyrarhafnar í gærkvöldi. Ljósmynd/Suðureyrarhöfn

Talsvert magn af krapi var í Suðureyrarhöfn þegar bátar komu til hafnar í gærkvöldi. Ný búið var að moka hafnarbakkann en sjórinn er svo kaldur að snjórinn bráðnar illa, segir Þorleifur Sigurvinsson hafnarstarfsmaður í samtali við 200 mílur. Hann segir krapið ekkert hafa truflað löndun. „Þetta gerir þetta bara vetrarlegra.“

Það var ágætur afli sem landaður var í Suðureyrarhöfn í gærkvöldi og var stór þorskur uppistaða aflans, að sögn Þorleifs. Hrefna kom til hafnar að með 3.305 kíló, Arney kom með um 13,5 tonn og Von landaði tæpum 10,5 tonnum.

Hann segir búið að undirbúa höfnina fyrir hvassviðrið sem væntanlegt er á morgun. „Það er allt klárt fyrir það. Þannig að þetta verður vonandi bara rólegt.“

Mikið krap var í köldum sjónum.
Mikið krap var í köldum sjónum. Ljósmynd/Suðureyrarhöfn
Ljósmynd/Suðureyrarhöfn
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 332,79 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 217,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 221,12 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 234,41 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 332,79 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 217,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 221,12 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 234,41 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »