Mikill samdráttur í lönduðum afla

Afli íslenskra fiskiflotans dróst saman í janúar.
Afli íslenskra fiskiflotans dróst saman í janúar. mbl.is/Kristinn Benediktsson

Landaður afli í janúar nam tæpum 35,8 þúsund tonnum sem er 23% minni afli en í janúar í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.

Þar segir að botnfiskafli hafi dregist saman um tæp 16 þúsund tonn eða 37%. Varð mesti samdrátturinn í ufsa og ýsu, en ýsukvótinn var minnkaður um 25% fyrir fiskveiðiárið. Þorskaflinn, mikilvægustu útflutningsvörunni, dróst saman um 28% og voru lönduð rúm 17 þúsund tonn af tegundinni.

Líklegt er að veðurfar í janúar hafi haft veruleg áhrif á skilyrði til veiða og þar með skýri að minnsta kosti hluta samdráttarins.

Aukning varð hins vegar í uppsjávarafla þar sem rúm 6 þúsund tonn af kolmunna veiddust, en enginn kolmunni hafði veiðst í janúar 2019.

Þá var heildarafli á 12 mánaða tímabili frá febrúar 2019 til janúar 2020 1.038 þúsund tonn sem er 13% minna en fyrir sama tímabil ári áður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 449,16 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 314,23 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 152,79 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 133,77 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Neisti HU 5 Grásleppunet
Grásleppa 1.685 kg
Þorskur 38 kg
Rauðmagi 3 kg
Steinbítur 3 kg
Skarkoli 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 1.731 kg
19.4.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 3.982 kg
Steinbítur 1.328 kg
Þorskur 123 kg
Sandkoli 86 kg
Grásleppa 43 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 5.579 kg
19.4.24 Siggi Bjartar ÍS 50 Grásleppunet
Grásleppa 3.507 kg
Þorskur 79 kg
Rauðmagi 41 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 3.638 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 449,16 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 314,23 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 152,79 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 133,77 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Neisti HU 5 Grásleppunet
Grásleppa 1.685 kg
Þorskur 38 kg
Rauðmagi 3 kg
Steinbítur 3 kg
Skarkoli 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 1.731 kg
19.4.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 3.982 kg
Steinbítur 1.328 kg
Þorskur 123 kg
Sandkoli 86 kg
Grásleppa 43 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 5.579 kg
19.4.24 Siggi Bjartar ÍS 50 Grásleppunet
Grásleppa 3.507 kg
Þorskur 79 kg
Rauðmagi 41 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 3.638 kg

Skoða allar landanir »