Fá bara fiskibollur á bolludaginn

Hoffell SU-80 er nú á leið til Fáskrúðsfjarðar en túrinn …
Hoffell SU-80 er nú á leið til Fáskrúðsfjarðar en túrinn varð lengri en reiknað var með sökum veðurs. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

„Það er kominn hálfur mánuður síðan við fórum á sjó og hann reiknaði ekki með því að við yrðum þetta lengi þannig að við fáum bara fiskibollur,“ segir Smári Einarsson, stýrimaður á Hoffelli, í samtali við 200 mílur. Hoffell, skip Loðnuvinnslunnar, er á leið til Fáskrúðsfjarðar með fyrsta kolmunnafarminn sem er veiddur á miðunum vestur af Írlandi á þessu ári og nemur hann 1.600 tonnum.

Spurður hvernig veiðar hafi gengið svarar Smári: „Þær gengu bara ljómandi vel á meðan veður leyfði. […] Það er búið að vera bræla í nótt og fyrradag. Við fengum sólarhring í gær. Svo var bræla á fimmtudag og föstudag. Það er bara rysjótt tíðarfar. Við byrjuðum fyrr í fyrra en í ár var búið að vera bræla í heila viku áður en við fórum að fá afla.“

Hoffellið lagði af stað til Íslands í gærkvöldi og á enn eftir talsverða siglingu til heimahafnar. „Þetta eru 800 sjómílur og tekur tíma að sigla heim. Við lögðum af stað átta í gærkvöldi og reiknum ekki með að vera komnir í land fyrr en klukkan tvö á miðvikudaginn. Það tekur 65 til 70 tíma að sigla þetta,“ útskýrir Smári.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.20 281,78 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.20 344,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.20 292,91 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.20 307,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.20 97,98 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.20 124,53 kr/kg
Djúpkarfi 5.3.20 191,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.20 213,87 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 5.3.20 85,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.20 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 10.327 kg
Ýsa 1.620 kg
Samtals 11.947 kg
28.3.20 Gísli Súrsson GK-008 Lína
Ýsa 974 kg
Samtals 974 kg
28.3.20 Sæljón NS-019 Grásleppunet
Grásleppa 1.071 kg
Þorskur 87 kg
Rauðmagi 19 kg
Skarkoli 18 kg
Samtals 1.195 kg
28.3.20 Vésteinn GK-088 Lína
Ýsa 1.168 kg
Samtals 1.168 kg
28.3.20 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.226 kg
Samtals 1.226 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.20 281,78 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.20 344,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.20 292,91 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.20 307,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.20 97,98 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.20 124,53 kr/kg
Djúpkarfi 5.3.20 191,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.20 213,87 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 5.3.20 85,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.20 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 10.327 kg
Ýsa 1.620 kg
Samtals 11.947 kg
28.3.20 Gísli Súrsson GK-008 Lína
Ýsa 974 kg
Samtals 974 kg
28.3.20 Sæljón NS-019 Grásleppunet
Grásleppa 1.071 kg
Þorskur 87 kg
Rauðmagi 19 kg
Skarkoli 18 kg
Samtals 1.195 kg
28.3.20 Vésteinn GK-088 Lína
Ýsa 1.168 kg
Samtals 1.168 kg
28.3.20 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.226 kg
Samtals 1.226 kg

Skoða allar landanir »