Fín veiði á Selvogsbanka

Grundarfjarðarskipin Farsæll SH 30 og Sigurborg SH komu til hafnar …
Grundarfjarðarskipin Farsæll SH 30 og Sigurborg SH komu til hafnar í dag með ágætan afla. Mbl.is/Alfons Finnsson

Farsæll SH 30 og Sigurborg SH 12 komu til hafnar í Grundarfirði eftir ágæta veiði að Selvogsbanka. Farsæll var með tæp 27 tonn þar af var megnið þorskur og eitthvað af ufsa. Afli Sigurborgar nam 80 tonnum og var uppistaðan þorskur og ufsi, en fylgdi smá af ýsu og karfa, að því er segir á vef Fisk seafood.

„Veiðiferðin tók fjóra sólarhringa og við vorum þrjá sólarhringa á veiðum, vorum á Selvogsbanka þar til veðrið versnaði og enduðum svo á Bervík þar var fínt veður.  Fín veiði var á Selvogsbanka,“ er haft eftir Guðmundi Kristjáni Snorrasyni, skipstjóra Farsæls.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.20 343,03 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.20 294,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.20 328,79 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.20 376,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.20 84,30 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.20 87,02 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 28.5.20 180,50 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 27.5.20 206,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.20 Núpur HF-056 Handfæri
Þorskur 413 kg
Samtals 413 kg
29.5.20 Erling KE-140 Grálúðunet
Grálúða / Svarta spraka 521 kg
Samtals 521 kg
29.5.20 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Ufsi 9.377 kg
Karfi / Gullkarfi 500 kg
Samtals 9.877 kg
29.5.20 Arney HU-203 Lína
Þorskur 3.530 kg
Hlýri 313 kg
Steinbítur 307 kg
Ýsa 51 kg
Skarkoli 27 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 4.253 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.20 343,03 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.20 294,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.20 328,79 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.20 376,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.20 84,30 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.20 87,02 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 28.5.20 180,50 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 27.5.20 206,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.5.20 Núpur HF-056 Handfæri
Þorskur 413 kg
Samtals 413 kg
29.5.20 Erling KE-140 Grálúðunet
Grálúða / Svarta spraka 521 kg
Samtals 521 kg
29.5.20 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Ufsi 9.377 kg
Karfi / Gullkarfi 500 kg
Samtals 9.877 kg
29.5.20 Arney HU-203 Lína
Þorskur 3.530 kg
Hlýri 313 kg
Steinbítur 307 kg
Ýsa 51 kg
Skarkoli 27 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 4.253 kg

Skoða allar landanir »