Veiðidagar á grásleppu verða 44

Grásleppa skorin á Húsavík.
Grásleppa skorin á Húsavík. mbl.is/Hafþór

Veiðidagar á grásleppuvertíð verða 44, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Þar segir einnig að sjávarútvegsráðherra hafi ekki tekið undir sjónarmið grásleppunefndar LS, sem hafi lagt til að veiðidagar yrðu 39 eða 40.

Hafrannsóknastofnun lagði í vikunni til að heildaraflamark hrognkelsis á fiskveiðiárinu 2019/2020 yrði 4.646 tonn. Samkvæmt niðurstöðu mælinga, sem byggjast á stofnvísitölu úr stofnmælingu botnfiska í mars 2020, hafi vísitalan hækkað frá fyrra ári. Vísitalan hafi sveiflast mikið milli ára sem endurspegli að hluta til óvissu í mælingunum, segir í frétt á vef Hafró.

Í bréfi sem grásleppunefnd LS sendi ráðherra í vikunni segir m.a. að á vertíðinni í fyrra hafi veiðidagar verið 44. Heildarafli þeirra 240 báta sem stunduðu veiðarnar hafi verið 4.952 tonn eða 147 tonnum (3%) umfram það sem Hafrannsóknastofnun lagði til. Upphafsdagur vertíðar í fyrra hafi verið 20. mars, en yfirstandandi vertíð mátti hefjast 10. mars.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.7.21 397,56 kr/kg
Þorskur, slægður 29.7.21 362,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.7.21 393,93 kr/kg
Ýsa, slægð 29.7.21 283,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.7.21 124,88 kr/kg
Ufsi, slægður 29.7.21 150,85 kr/kg
Djúpkarfi 29.7.21 228,00 kr/kg
Gullkarfi 29.7.21 587,37 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.21 62,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.7.21 Gísli ÍS-022 Handfæri
Þorskur 837 kg
Ufsi 49 kg
Samtals 886 kg
29.7.21 Sædís ÍS-067 Handfæri
Gullkarfi 20 kg
Ufsi 17 kg
Samtals 37 kg
29.7.21 Sörli ST-067 Handfæri
Ufsi 34 kg
Gullkarfi 16 kg
Samtals 50 kg
29.7.21 Marta ST-071 Handfæri
Þorskur 780 kg
Samtals 780 kg
29.7.21 Gunnar Níelsson EA-555 Handfæri
Þorskur 783 kg
Samtals 783 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.7.21 397,56 kr/kg
Þorskur, slægður 29.7.21 362,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.7.21 393,93 kr/kg
Ýsa, slægð 29.7.21 283,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.7.21 124,88 kr/kg
Ufsi, slægður 29.7.21 150,85 kr/kg
Djúpkarfi 29.7.21 228,00 kr/kg
Gullkarfi 29.7.21 587,37 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.21 62,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.7.21 Gísli ÍS-022 Handfæri
Þorskur 837 kg
Ufsi 49 kg
Samtals 886 kg
29.7.21 Sædís ÍS-067 Handfæri
Gullkarfi 20 kg
Ufsi 17 kg
Samtals 37 kg
29.7.21 Sörli ST-067 Handfæri
Ufsi 34 kg
Gullkarfi 16 kg
Samtals 50 kg
29.7.21 Marta ST-071 Handfæri
Þorskur 780 kg
Samtals 780 kg
29.7.21 Gunnar Níelsson EA-555 Handfæri
Þorskur 783 kg
Samtals 783 kg

Skoða allar landanir »