Fengu besta sumarveðrið á sumardeginum fyrsta

Flosi skipstjóri skellir sér í sturtu undir brunaslöngu í hitanum.
Flosi skipstjóri skellir sér í sturtu undir brunaslöngu í hitanum. Ljósmynd/Þórir Hálfdánarson

Þrátt fyrir að sumardagurinn fyrsti hafi verið í fyrradag hafa fá merki um hlýindi verið hér á landi undanfarna daga, eða ef til vill þar til í dag. Þrír Íslendingar hafa hins vegar verið svo lánsamir að geta eytt deginum ekki bara í hita heldur líka utandyra í sólinni þrátt fyrir að útgöngubann og aðrar takmarkanir séu nú í gildi víða um heim.

En félagarnir hafa verið fastir um borð í Victoriu utan stranda Ómans frá 26. janúar vegna krónónuveirufaraldursins.

„Við erum alltaf að kunna betur og betur við Óman og erum þakklátir fyrir að þurfa ekki að eyða fríinu okkar einhverstaðar þar sem að allt er lokað,“ segir Þórir Hálfdánarson, vélstjóri á Victoriu, í tölvupósti til 200 mílna. En hann hefur ásamt Flosa Arnórssyni skipstjóra og Einari Þ. Pálssyni vinnslustjóra verið í þrjá mánuði óslitið að veiðum.

Þórir segir félagana enn í góðu skapi enda sé um 40 stiga hiti að degi til um þessar mundir og sjóhiti um 27 stig.

Einar P. Pálsson, Flosi Arnórsson og Þórir Hálfdánarson njóta sólarinnar.
Einar P. Pálsson, Flosi Arnórsson og Þórir Hálfdánarson njóta sólarinnar. Ljósmynd/Þórir Hálfdánarson
Kvöldsólin við strendur Ómans.
Kvöldsólin við strendur Ómans. Ljósmynd/Þórir Hálfdánarson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 425 kg
Þorskur 183 kg
Skarkoli 61 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 694 kg
19.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.845 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 55 kg
Skarkoli 36 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 4.747 kg
19.4.24 Gammur Ii Grásleppunet
Grásleppa 1.224 kg
Þorskur 434 kg
Samtals 1.658 kg
19.4.24 Fannar SK 11 Grásleppunet
Grásleppa 2.677 kg
Þorskur 208 kg
Steinbítur 13 kg
Þykkvalúra 4 kg
Skarkoli 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 2.909 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 425 kg
Þorskur 183 kg
Skarkoli 61 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 694 kg
19.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.845 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 55 kg
Skarkoli 36 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 4.747 kg
19.4.24 Gammur Ii Grásleppunet
Grásleppa 1.224 kg
Þorskur 434 kg
Samtals 1.658 kg
19.4.24 Fannar SK 11 Grásleppunet
Grásleppa 2.677 kg
Þorskur 208 kg
Steinbítur 13 kg
Þykkvalúra 4 kg
Skarkoli 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 2.909 kg

Skoða allar landanir »