„Fullt af vænum þorski vel innan við hafnarmynnið“

Sjómenn voru ánægðir með veiðarnar enda stutt á miðin og …
Sjómenn voru ánægðir með veiðarnar enda stutt á miðin og þorskurinn stór. Ljósmynd/Hafnarfjarðarhöfn

Mikið líf hefur verið í Flensborgarhöfn og við Óseyrarbryggju síðustu daga og vikur, en landburður hefur verið af fiski hjá smábátunum, að því er fram kemur í færslu á vef Hafnarfjarðarhafnar.

Þar segir að nokkrir kvótabátar hafa lagt upp í Hafnarfirði í vetur og aflabrögðin hafa verið sérlega góð að undanförnu. Þá er mikið um stóran þorsk og stutt á miðin enda hafa margir ekki farið lengra en rétt út fyrir Helgasker og náð að fylla öll kör á skömmum tíma.

„Það er trúlega fullt af vænum þorski hérna vel innan við hafnarmynnið,“ er haft eftir sjómanni sem var að landa í gærmorgun. Bent er á að körin hafi verið fyllt af þorski af stærstu gerð og að veiðin hafi gengið vel. Jafnframt hafa aflabrögð grásleppusjómanna verið bærileg.

„Óvenjugóð tíð hefur verið síðustu daga eftir leiðindabrælu lengst af  í vetur og óhætt að segja að strandveiðsjómenn bíði í ofvæni eftir að geta sótt í þann gula strax eftir mánaðamótin,“ segir í færslunni.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.8.20 375,07 kr/kg
Þorskur, slægður 5.8.20 454,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.8.20 379,75 kr/kg
Ýsa, slægð 5.8.20 286,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.8.20 99,07 kr/kg
Ufsi, slægður 5.8.20 113,51 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 5.8.20 400,69 kr/kg
Litli karfi 7.7.20 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.7.20 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.8.20 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Ýsa 2.109 kg
Þorskur 1.072 kg
Hlýri 51 kg
Steinbítur 21 kg
Langa 8 kg
Ufsi 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 3.269 kg
5.8.20 Ársæll Sigurðsson HF-080 Handfæri
Þorskur 503 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 505 kg
5.8.20 María KÓ-004 Handfæri
Þorskur 332 kg
Samtals 332 kg
5.8.20 Ýmir AK-080 Handfæri
Þorskur 583 kg
Samtals 583 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.8.20 375,07 kr/kg
Þorskur, slægður 5.8.20 454,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.8.20 379,75 kr/kg
Ýsa, slægð 5.8.20 286,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.8.20 99,07 kr/kg
Ufsi, slægður 5.8.20 113,51 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 5.8.20 400,69 kr/kg
Litli karfi 7.7.20 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.7.20 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.8.20 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Ýsa 2.109 kg
Þorskur 1.072 kg
Hlýri 51 kg
Steinbítur 21 kg
Langa 8 kg
Ufsi 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 3.269 kg
5.8.20 Ársæll Sigurðsson HF-080 Handfæri
Þorskur 503 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 505 kg
5.8.20 María KÓ-004 Handfæri
Þorskur 332 kg
Samtals 332 kg
5.8.20 Ýmir AK-080 Handfæri
Þorskur 583 kg
Samtals 583 kg

Skoða allar landanir »